

Ramp Quality and Safety Specialist
Icelandair leitar að áhugasömum og metnaðarfullum einstaklingi sem getur orðið drifkraftur fyrir gæðastjórnun og öryggisfylgni innan flugvallarsviðs - Hub Aircraft Services.
Við leitum að sterkum umsækjanda til að taka þátt spennandi hlutverki í frábæru vinnuumhverfi þar sem öryggi, áreiðanleiki og hágæða staðlar eru lykilatriði.
Skrifstofa Hub Aircraft Services er staðsett á Keflavíkurflugvelli í fjölþjóðlegu vinnuumhverfi með yfir 300 starfsmenn.
Ábyrgð:
- Stjórna innleiðingu og þróun gæða-og öryggisstjórnunarkerfis
- Bregðast við, rannsaka og fylgjast með þróun innan öryggisstjórnunarkerfisins.
- Tryggja að gæðaferli séu hönnuð, innleidd og viðhaldin
- Samskipti við stjórnendur, öryggisskrifstofu og yfirvöld
- Fylgjast með að farið sé eftir lögum, reglugerðum og stöðlum sem leiða til breytinga á öryggiskerfinu
- Endurskoða verklagsreglur og umbætur til að auka skilvirkni og öryggi.
- Hafa umsjón með og fylgjast með verkefnum og áhættumati sem tengjast gæðum og öryggi
- Stjórna og þróa öryggisframmistöðuvísa
- Sinna öðrum tengdum verkefnum eftir þörfum
Hæfni:
- Menntun eða reynsla í flugvélaviðhaldi eða flugafgreiðslu er nauðsynleg
- Fagleg þekking og reynsla af gæðakerfum og öryggiskerfum er kostur
- Lágmark þriggja ára reynsla í tengdum störfum.
- Sterk greiningarhæfni og hæfni til að miðla upplýsingum á skilvirkan hátt
- Framúrskarandi færni í ensku, bæði skriflega og munnlega er nauðsynleg og þekking á íslensku er kostur
Stefna Icelandair er að stuðla að jafnrétti og fjölbreytileika á meðal starfsfólks og hvetur einstaklinga af öllum kynjum til að sækja um.
Umsóknarfrestur er til og með 4. maí 2025, áhugasamir sendi inn umsókn ásamt kynningarbréfi og ferilskrá.
David P. Dorsett, [email protected]
Svala Guðjónsdóttir, [email protected]
Ramp Quality and Safety Specialist
Icelandair is looking to hire motivated and knowledgeable individual who can become the force for quality and safety adherence inside Airport Operations - Hub Aircraft Services
We are looking for a strong candidate to join an exciting role in a great working environment where safety, reliability, and high-quality standards are the key principles.
Hub Aircraft Services office is located at Keflavik Airport in a multinational workplace with over 300 employees.
Responsibilities:
- Manage the implementation and development of the Quality and Safety Management System
- Respond, investigate, and track trends within the Safety Management System
- Ensure quality processes are designed, implemented, and maintained
- Communicate with Management, Safety Office and authorities
- Monitor compliance with laws, regulations, and standards that lead to changes in the safety system
- Review procedures and continuously improve to enhance efficiency and safety
- Oversee and monitor projects and risk assessments related to quality and safety
- Manage and develop Safety Performance Indicators
- Perform other related tasks as needed
Qualifications:
- Education or experience in aircraft maintenance or ramp activities is a must.
- Professional knowledge and experience with quality and safety systems are a plus.
- Minimum of three years of experience in related roles.
- Strong analytical skills and ability to communicate information effectively.
- Excellent proficiency written/spoken English is a must and Icelandic knowledge is a plus.
Icelandair‘s policy promotes equality and diversity among employees and encourages individuals of all genders to apply.
The application deadline is May 4th. Please submit your application, cover letter and CV.
For more information, please contact:
David P. Dorsett, [email protected]
Svala Guðjónsdóttir, [email protected]













