Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Stuðningsráðgjafi á skammtímadvöl fyrir fötluð börn/ungmenni

Skammtímadvöl Árlandi 9 leitar að metnaðarfullum fagaðila til að taka þátt í þróun og uppbyggingu á þjónustu við börn og ungmenni. Um er að ræða starf faglegs leiðtoga sem vinnur á vöktum auk þess að taka þátt í teymisvinnu er varðar innra starf.

Í Árlandi 9 er veitt sólarhringsþjónusta þar sem fimm ungmenni dvelja á staðnum aðra hverja viku. Mikil áhersla er lögð á hlýlegt og heimilislegt umhverfi og unnið er eftir tengslamyndandi aðferðafræði þar sem allir fá að njóta sín í umhverfi sem einkennist af hlýju og virðingu.

Unnið er á dag- og kvöldvöktum og er starfshlutfall eftir samkomulagi. Gott væri ef viðkomandi gæti hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Hvetur og styður börn og ungmenni við allar athafnir daglegs lífs með valdeflingu og sjálfstæði í huga.
  • Styður einstaklinga til félagslegrar þátttöku s.s. rækta félagatengsl, stunda afþreyingu, sækja menningarviðburði og íþróttir.
  • Veitir leiðsögn og tekur virkan þátt í þróunar- og uppbyggingarvinnu varðandi faglegt starf.
  • Er leiðandi í starfsmannahópnum þegar kemur að því að vinna eftir verklagi og hugmyndafræði starfsstaðarins.
  • Framfylgir og aðstoðar starfsfólk við að fylgja eftir einstaklingsáætlunum í samráði við teymi barns.
  • Tekur þátt og stýrir teymisvinnu eða þróunarstarfi sem honum er falið af stjórnendum.
  • Samstarf við aðra fagaðila, aðra starfsmenn og fjölskyldur barna og ungmenna.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi á sviði félags-, heilbrigðis- og/eða menntavísinda.
  • Reynsla af starfi með börnum/ungmennum.
  • Afburðahæfni í mannlegum samskiptum.
  • Reynsla af starfi með fötluðum einstaklingum.
  • Skipulagshæfni, yfirvegun, frumkvæði, þolinmæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
  • Góð tölvukunnátta og íslenskukunnátta B1 skv. samevrópska tungumálarammanum.
  • Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar.
Utworzono ofertę pracy23. April 2025
Termin nadsyłania podań7. May 2025
Znajomość języków
islandzkiislandzki
Wymagane
Doskonale
Lokalizacja
Árland 9, 108 Reykjavík
Rodzaj pracy
Kompetencje
PathCreated with Sketch.InicjatywaPathCreated with Sketch.Bez kryminalnej przeszłościPathCreated with Sketch.Pozytywne nastawieniePathCreated with Sketch.Interakcje międzyludzkiePathCreated with Sketch.OrganizacjaPathCreated with Sketch.Nastawienie do klienta
Zawody
Oznaczenia
Więcej ofert pracy (18)
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Teymisstjóri í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Teymisstjóri í endurhæfingarteymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði á ferð og flugi um borgina
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Skemmtilegt sumarstarf í skammtímadvöl fyrir fötluð börn
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi í sumarafleysingu á íbúðakjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Starfskraftur óskast í VoR teymi Reykjavíkurborgar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarf á heimili fyrir fatlaða í Hlíðunum
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarafleysingar á heimili fyrir fatlaða.
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Heimastuðningur Norðurmiðstöð sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi til sumarstarfa í Íbúðarkjana í Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi á Íbúðakjarna í Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Félagsráðgjafi í alþjóðamálum á Austurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Spennandi starf stuðningsráðgjafa í búsetuþjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi óskast í sumarstarf með börnum og ungmennu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Spennandi sumarstarf fyrir stuðningsfulltrúa
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Við sköpum nýja framtíð í heimaþjónustu Reykjavíkurborgar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Spennandi starf í búsetukjarna fyrir fatlað fólk
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið