
Eimskip
Eimskip er alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem sinnir gáma- og frystiflutningum í Norður-Atlantshafi og sérhæfir sig í flutningsmiðlun með áherslu á flutninga á frosinni og kældri vöru. Með siglingakerfi sínu tengir Eimskip saman Evrópu og Norður-Ameríku í gegnum Ísland. Félagið starfrækir 56 skrifstofur í 20 löndum og hefur á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks en í heildina starfa um 1.700 manns af 43 þjóðernum hjá félaginu.

Starfsmaður í fjárstýringu
Fjármáladeild Eimskips leitar að jákvæðum og lausnamiðuðum einstaklingi í fullt starf við fjárstýringu.
Á fjármálasviði starfar metnaðarfullt og samheldið teymi sem leggur sig fram við að bæta verkferla og halda góðum tengslum við innlenda sem og erlenda samstarfsaðila. Við leggjum áherslu á heilbrigt starfsumhverfi, góðan teymisanda og tækifæri til vaxtar og þróunar.
Ef þú hefur brennandi áhuga á fjármálum, vinnur af nákvæmni og átt auðvelt með samskipti - þá viljum við heyra frá þér!
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með greiðslu reikninga
- Samskipti við íslenskar og erlendar fjármálastofnanir
- Stuðningur við greiðslur erlendra samstæðufélaga
- Afstemmingar á lánardrottnum og eftirlit með greiðslufrestum
- Þátttaka í uppgjörum, innleiðingu verkferla og umbótaverkefnum
- Upplýsingagjöf til samstarfsaðila
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi
- Góð almenn tölvukunnátta
- Reynsla af gjaldkerastörfum og/eða bókhaldi er kostur
- Samskipta- og skipulagshæfni
- Sjálfstæði og nákvæmni í vinnubrögðum
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Hreint sakavottorð
Fríðindi í starfi
- Heilsu- og hamingjupakki fyrir starfsfólk sem inniheldur m.a. heilsuræktarstyrk, sálfræðiþjónustustyrk, samgöngustyrk og fleira
- Gott mötuneyti og matur niðurgreiddur fyrir starfsfólk
- Farsímaáskrift og net heima
Utworzono ofertę pracy16. April 2025
Termin nadsyłania podań27. April 2025
Znajomość języków

Wymagane

Wymagane
Lokalizacja
Sundabakki 2, 104 Reykjavík
Rodzaj pracy
Kompetencje
Interakcje międzyludzkieSamodzielność w pracyOrganizacjapraca pod presjąNastawienie do klienta
Zawody
Oznaczenia
Więcej ofert pracy (4)
Podobne oferty pracy (12)

Fjölhæfur skrifstofustjóri
Ísbor ehf

Launafulltrúi
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)

Forstöðumaður bókasafns / skjalavarsla
Hrunamannahreppur

Liðsmaður í bókhaldsdeild
Iceland ProServices

Innkaupastjóri
N1

Aðstoðarmaður lögmanna
Bótaréttur ehf

Svæðisfulltrúi á Höfuðborgarsvæðinu
Svæðisstöðvar íþróttahéraða

Sumarstarf á Akureyri - Fulltrúi í afgreiðslu
Eimskip

Söluráðgjafi með iðnþekkingu
Skanva ehf

Innheimtufulltrúi í búvörudeild SS - 50% starf
SS - Sláturfélag Suðurlands

Sérfræðistörf á Álagningarsviði
Skatturinn

Starfsmaður óskast í lestun og skjalagerð
Seafood Service