
Seafood Service
Seafood Service þjónustar sjávarútveginn og tengda starfsemi meðal annars við gæða og afurðaskoðanir, freskar land- og sjófrystar afurðir, úttekt á birgjum, aðstoð við framleiðslu, aðstoð við tjónamá og fleira. Á Íslandi og erlendis.

Starfsmaður óskast í lestun og skjalagerð
Seafood Service ehf sem er hluti af samstæðu Brims hf, leitar að nýjum starfsmanni í framtíðarstarf hjá félaginu. Starfsstöð starfsmanns er í Reykjavík. Leitað er að starfsmanni sem á gott með að vinna í hópi, er jákvæð/ur og tilbúin(n) í krefjandi en á sama tíma gefandi starf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinna við skjalagerð vegna útflutnings á ferskum, frystum og þurrkuðum sjávar-afurðum frá Íslandi á markaði erlendis í Evrópu, Bandaríkjunum og Asíu
- Vera í samskiptum við skipafélög, framleiðendur og fulltrúa kaupenda erlendis þegar þess er þörf vegna skjalavinnu
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Gerð er krafa um að starfsmaður sé með góða færni í ensku, bæði tal og ritmáli
- Kostur ef starfsmaður hefur þekkingu á / unnið í Business Central (Dynamics 365 Business Central) viðskiptakerfinu
- Gott ef starfsmaður hefur einhverja færni í t.d. dönsku
Utworzono ofertę pracy10. April 2025
Termin nadsyłania podań28. April 2025
Znajomość języków

Wymagane

Opcjonalnie
Lokalizacja
Fiskislóð 14, 101 Reykjavík
Rodzaj pracy
Zawody
Oznaczenia
Podobne oferty pracy (12)

Sérfræðingur á inn- og útflutningsdeild
Matvælastofnun

Fjölhæfur skrifstofustjóri
Ísbor ehf

Markaðsstjóri Breiðabliks
Breiðablik

Spennandi tækifæri í teymi líf- og heilsutrygginga hjá Verði
Vörður tryggingar

Launafulltrúi
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)

Forstöðumaður bókasafns / skjalavarsla
Hrunamannahreppur

Liðsmaður í bókhaldsdeild
Iceland ProServices

Sérfræðingur í mannauðsmálum / HR Business Partner
Alcoa Fjarðaál

Innkaupastjóri
N1

Starfsmaður í fjárstýringu
Eimskip

Sr. Sales Success representative
Linde Gas

Sr. Sales Success representative – Process Foods
Linde Gas