
Eimskip
Eimskip er alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem sinnir gáma- og frystiflutningum í Norður-Atlantshafi og sérhæfir sig í flutningsmiðlun með áherslu á flutninga á frosinni og kældri vöru. Með siglingakerfi sínu tengir Eimskip saman Evrópu og Norður-Ameríku í gegnum Ísland. Félagið starfrækir 56 skrifstofur í 20 löndum og hefur á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks en í heildina starfa um 1.700 manns af 43 þjóðernum hjá félaginu.

Sumarstarf - Vöruhúsaþjónusta á Patreksfirði
Leitað er eftir jákvæðu og drífandi fólki í sumarstörf í vöruhúsaþjónustu á Patreksfirði.
Vinnutími er kl 8-16 alla virka daga.
Við hvetjum öll kyn til að sækja um. Eimskip leggur áherslu á jafnrétti, heilsu og vellíðan starfsfólks þar sem markvisst er unnið í samræmi við jafnréttisáætlun að jafnri stöðu óháð kyni og leitast eftir því að hafa vinnuumhverfið sem öruggast og heilsusamlegast.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vöruhúsaþjónusta og afgreiðsla
- Samskipti við viðskiptavini
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Lyftarapróf er æskilegt
- Framúrskarandi þjónustulund og jákvæðni
- Hæfni í mannlegum samskiptum
Fríðindi í starfi
- Samgöngustyrkur
Utworzono ofertę pracy1. April 2025
Termin nadsyłania podań20. April 2025
Znajomość języków
Brak wymagań językowych
Lokalizacja
Hafnarsvæði, 450 Patreksfjörður
Rodzaj pracy
Kompetencje
Bez kryminalnej przeszłościPozytywne nastawienieInterakcje międzyludzkieElastycznośćNastawienie do klienta
Odpowiada
Zawody
Oznaczenia
Więcej ofert pracy (4)
Podobne oferty pracy (12)

Starfsmaður í pökkun
Lýsi

Framtíðarstarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX

Airside & Warehouse Specialist
DHL Express Iceland ehf

Bílstjóri með C1 réttindi
Flutningaþjónustan ehf.

Construction worker with a lifting equipment J license!
GG Verk ehf

Sumarstarf - Bílstjóri á höfuðborgarsvæðinu
Pósturinn

Vöruhúsastjóri hjá Rubix Reyðarfirði
Rubix Ísland ehf

Leitum að öflugum liðsfélaga í búð okkar á Akureyri
Stilling

Lager- og innkaupafulltrúi
DTE

Útkeyrsla og aðstoð á lager
Karl K. Karlsson - Bakkus ehf.

Forklift operator - Timber department
BAUHAUS slhf.

Vöruhús - Helgarstarfsfólk
ICEWEAR