

Afgreiðsla og almenn lagerstörf
Almenn afgreiðslustörf.
Fylla á vörur á lager og taka saman pantanir á vörulager.
• Færni í samskiptum, sjálfstæð vinnubrögð og geta til að vinna undir álagi
• Góð íslensku og enskukunnátta, kunnátta á þriðja tungumáli er kostur
• Helstu verkefni ,ábyrgð og hæfniskröfur
• Vinnuvélaréttindi á vinnuvélar, meirapróf kostur.
• Reynsla af stjórnun vinnuvéla kostur.
• Önnur starfsreynsla í byggingariðnaði kostur.
• Önnur verkefni á vinnustað sem yfirmaður felur
• Stundvísi skilyrði.
• Tiltekt á vörum fyrir smásölu
• Móttaka og frágangur á öllum vörum fyrir smásölu
• Umsjón með merkingum á kör, tunnur og gáma
• Frágangur á fylgibréfum vegna pakkapósts.
• Önnur tilfallandi lagerstörf
• Íslenskukunnátta skilyrði
• Framúrskarandi þjónustulund
• Jákvætt viðmót og hæfni í samskiptum
• Góð almenn tölvukunnátta
• Mjög góð færni í íslensku og ensku
• Stundvísi, sveigjanleiki og skipulagshæfni
• Reynsla og/eða menntun sem nýtist í starfi
Reynsla af afgreiðslu eða sölustörfum mikill kostur. Framúrskarandi hæfni í samskiptum. Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi.












