
Hreinlætislausnir Áfangar ehf.
Hreinlætislausnir Áfangar bjóða heildstæða lausn í hreinlætis-, efna- og rekstrarvörum. Þar að auki liggur mikil reynsla og þekking hjá starfsfólki okkar varðandi allt sem snýr að hreinlæti og matvælaöryggi. Á meðal okkar viðskiptavina eru matvælavinnslur á sviði landbúnaðar og sjávarútvegs, hótel og veitingastaðir, þrifaverktakar, sveitarfélög, stofnanir og svo má lengi telja.
Lagerstarfsmaður óskast
Hreinlætislausnir Áfangar ehf. leitar að fjölhæfum og úrræðagóðum starfsmanni í framtíðarstarf. Starfið felur í sér meðal annars tiltekt og afgreiðslu á pöntunum, vörumóttöku, útkeyrslu, auk annarra tilfallandi verkefna.
Helstu verkefni og ábyrgð
Vörumóttaka og frágangur
Umhirða vörulagers
Tiltekt og afgreiðsla pantana
Útkeyrsla
Annað tilfallandi
Menntunar- og hæfniskröfur
Gild ökuréttindi
Reynsla af lagerstörfum
Lyftararéttindi
Stundvísi, heiðarleiki og frumkvæði
Hreinlætislausnir Áfangar ehf. er sérhæft fyrirtæki í sölu á hreinlætisvörum, efnavöru og annari rekstrarvöru. Við leggjum áherslu á traust, hraða, gæði og persónulega þjónustu.
Utworzono ofertę pracy2. July 2025
Termin nadsyłania podańŻaden
Znajomość języków

Wymagane
Lokalizacja
Einhella 1, 221 Hafnarfjörður
Rodzaj pracy
Zawody
Tagi zawodowe
Podobne oferty pracy (12)

Öryggisgæsla / security man (part time)
service plus ehf

Hlutastarfsmaður í gleraugnaverslun Eyesland Kringlunni
Eyesland Gleraugnaverslun

Ertu þjónustulipur, lausnamiðaður og til í að hafa áhrif?
Sjúkratryggingar Íslands

Þjónusta í apóteki - Bíldshöfði
Apótekarinn

MAIKA'I Akureyri leitar að starfsfólki í hlutastarf
MAIKA'I

Afgreiðsla í bakaríi
Nýja Kökuhúsið

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn

Leitum að hressum vakstjóra í 100% starf (Icelandic speakers)
Tokyo Sushi Glæsibær

Hlutastarf (Njarðvík)
Just Wingin' it

Vagnstjóri / City Bus Driver
Almenningsvagnar Kynnisferða ehf

Egilsstaðir: Söluráðgjafi í verslun
Húsasmiðjan

Vaktstjóri í 100% starf - Shift leader full time
Brauð & co.