

Starfsmaður í útkeyrslu
Umbúðir & Ráðgjöf er sérhæft fyrirtæki í sölu á umbúðum til matvælaframleiðenda. Við leggjum áherslu á traust, hraða, gæði og persónulega þjónustu. Við leitum nú að starfsmanni til að sinna útkeyrslu og koma að öðrum verkefnum á lager okkar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Útkeyrsla á vörum
- Vöruafgreiðsla og móttaka á vörulager
- Umhirða lagers og farartækja
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bílpróf, meirapróf
- Reynsla af lagerstörfum og útkeyrslu
- Sjálfstæð vinnubrögð og skipulagshæfni
- Góð tölvukunnátta
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Lyftarapróf er nauðsynlegt
Umbúðir & Ráðgjöf specializes in sales and distribution of packaging material to food producers. Our emphasis is trust, speed, quality and personal service. We are now looking for an employee to take care of our deliveries along with other tasks in our warehouse.
We want you to
- -Drive products to our customers
- -Prepare orders and receive products
- -Keep warehouse and cars tidy
Requirements
- Driver license (B). License to drive a truck (D)
- Experience as a driver
- Good organizational skills
- Basic computer knowledge
- Good people skills
- A license to drive a forklift












