
HS Veitur hf
HS Veitur eru framsækið þekkingar- og þjónustufyrirtæki í veitustarfsemi sem telst til mikilvægra innviða. Hjá HS Veitum starfa um 100 starfsmenn á fjórum starfstöðvum sem sinna margvíslegum störfum. Fyrirtækið þjónar mörgum af stærstu fyrirtækjum landsins og eru íbúar á veitusvæði HS Veitna rúmlega 84 þúsund.
Í fyrirtækinu ríkir jákvæður starfsandi sem einkennist af sterkri liðsheild og virðingu í samskiptum.

Birgðavörður
Vilt þú slást í hópinn?
HS Veitur leita að birgðaverði á starfsstöð fyrirtækisins í Reykjanesbæ
Helstu verkefni felast í birgðavörslu svo sem vörumóttaku, afgreiðsla af lager ásamt skipulagningu á lager og talningar
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn birgðavarsla svo sem vörumóttaka, varsla birgða, afgreiðsla af lager, skipulagning á lager og talningar
- Viðhald tækja og áhalda sem tilheyra birgðageymslum HS Veitna og vinna við lyftara og brúkrana
- Önnur verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í iðngrein æskilegt eða reynsla sem nýtist í starfi
- Reynsla af birgðavörslu
- Tölvufærni
- Samskiptahæfni og frumkvæði
- Sjálfstæði í starfi og hæfni til að vinna undir álagi
- Vinnuvélaréttindi æskileg
Utworzono ofertę pracy14. July 2025
Termin nadsyłania podań28. July 2025
Znajomość języków

Wymagane
Lokalizacja
Brekkustígur 36, 260 Reykjanesbær
Rodzaj pracy
Kompetencje
RecepcjaInicjatywaSamodzielność w pracy
Zawody
Tagi zawodowe
Więcej ofert pracy (2)
Podobne oferty pracy (12)

Móttökuritari
Heilsugæslan Salahverfi

Lagerstarf
Suzuki og Vatt - Bílaumboð

Ísey Skyrbar N1 -Ártúnshöfði
Ísey SKYRBAR

Vöruhús
Torcargo

Lagerstarfsmaður og útkeyrsla óskast í 80-100% starf
bpro

Afgreiðsla/Grillari
Holtanesti

Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku - við erum að vaxa
ÍSBAND verkstæði og varahlutir

Sölu- og þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Lager og útkeyrsla
Autoparts.is

Kaffibarþjónn
Te og kaffi hf.

Starfsmaður á hafnarsvæði og í frystigeymslu
Kuldaboli

Afgreiðsla
Bæjarbakarí