Lagerstarfsmaður og útkeyrsla óskast í 80-100% starf

Bpro heildverslun leitar að ábyrgum, drífandi og sjálfstæðum einstaklingi með góða framkomu í starf lagerstarfsmanns í 80-100% starf.

Lagerinn samanstendur af hágæða hár- og snyrtivörum frá hinum ýmsu lúxusmerkjum.

Viðkomandi þarf að vera samviskusamur, duglegur, skipulagður og leggja metnað sinn í hvert verk.

Starfslýsing:

- Tiltekt á daglegum pöntunum og pökkun

- Frágangur á sendingum frá birgjum

- Útkeyrsla sendinga

- Önnur tilfallandi verkefni

Nánari upplýsingar um starfið fást í síma 552-5252.

Umsóknarfrestur er til 27.07.2025 en unnið verður úr umsóknum jafnóðum og þær berast.

Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Umsóknir skulu eingöngu sendar í gegnum umsóknarkerfi Alfreðs á þessari síðu.

Bpro er heildsala sem þjónustar hárgreiðslustofur, snyrtistofur, apótek og verslanir um land allt. Fyrirtækið er staðsett í Smiðsbúð 2 í Garðabæ og vinnutími er frá klukkan 08:30 til16:30 alla daga virka daga. Við erum að leita að ábyrgum einstaklingi sem á auðvelt með að vinna með öðrum. Fjölbreytt og skemmtilegt starf á líflegum vinnustað.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Birgðarskipulag.
  • Afgreiðsla á pöntunum.
  • Útkeyrsla sendinga.
  • Vörumóttaka.
  • Skráningar á vörum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Skipulagshæfni.
  • Öguð vinnubrögð og stundvísi.
  • Sjálfstæði.
  • Grunn tölvukunnátta.
  • Viðkomandi þarf að hafa náð 25 ára aldri.
  • Íslenska og Enska.
  • Reynsla af lagerstörfum er kostur.
  • Bílpróf á beinskiptan bíl
Utworzono ofertę pracy15. July 2025
Termin nadsyłania podań27. July 2025
Znajomość języków
islandzkiislandzki
Wymagane
Ojczysty
AngielskiAngielski
Wymagane
Doskonale
Lokalizacja
Smiðsbúð 2, 210 Garðabær
Rodzaj pracy
Kompetencje
PathCreated with Sketch.InwentaryzacjaPathCreated with Sketch.AmbicjaPathCreated with Sketch.SumiennośćPathCreated with Sketch.Samodzielność w pracyPathCreated with Sketch.Organizacja
Zawody
Tagi zawodowe