
Kjörbúðin
Verslanir Kjörbúðarinnar eru 15 talsins og eru staðsettar á landsvísu. Við kappkostum að bjóða gott úrval, lágt verð og ferskar vörur á hverjum stað. Kjörbúðin gerir viðskiptavinum sínum kleift að versla daglega allar helstu nauðsynjavörur á samkeppnishæfu verði. Vikulega bjóðum við upp á girnileg og fjölbreytt tilboð og spannar úrvalið allt frá þurrvöru yfir fersk vöru.

Kjörbúðin Dalvík - verslunarstarf
Kjörbúðin á Dalvík leitar eftir duglegum og samviskusömum einstaklingi í verslunarstörf 50%-100% starf, viðkomandi þarf að hafa náð 18.ára aldri.
Einnig er auglýst eftir einstaklingum í hlutastörf frá kl 16:00-18:00 virka daga og um helgar.
Kjörbúðin er einstaklega skemmtilegur og líflegur vinnustaður og hentar starfið einstaklingum af öllum kynjum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Áfyllingar á vörum
- Afgreiðsla
- Þjónusta við viðskiptavini
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þjónustulund
- Skipulögð vinnubrögð
- Stundvísi og áræðni
Fríðindi í starfi
- Heilsustyrkur til starfsmanna í boði
- Afsláttarkjör í verslunum Samkaupa.
- Velferðarþjónusta Samkaupa
- Tækifæri til menntunar
Utworzono ofertę pracy11. July 2025
Termin nadsyłania podańŻaden
Znajomość języków
Brak wymagań językowych
Lokalizacja
Dalvík , 620 Dalvík
Rodzaj pracy
Zawody
Tagi zawodowe
Podobne oferty pracy (12)

Erum við að leita af þér?
Beautybar Kringlunni

Lagerstarf
AB Varahlutir

Starfsmaður í fraktmiðstöð / Cargo department employee
Airport Associates

Starfsmaður á afgreiðslukassa og þjónustuborði - BYKO Grandi
Byko

Grænmetis- og rekstrarvörulager í Reykjanesbæ
Skólamatur

Störf við ræstingar á Akranesi
Hreint ehf

Starfsmaður í lager, afgreiðslu og prófílavinnu
Glerverksmiðjan Samverk

Ræstitæknir - Laundry and cleaning job
Læknisfræðileg myndgreining ehf.

Housekeeping | Room Attendant
Exeter Hótel

Mjódd - Hlutastarf 12-18 virka daga
Penninn Eymundsson

Starfsmaður í afgreiðslu & áfyllingar - Krónan Akureyri (fullt starf)
Krónan

Join the Black Sand Hotel Opening Team
Black Sand Hotel