
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar í útkallsteymi yfirsetu
Eruð þið góð í mannlegum samskiptum og getið laðað fram það besta í fólki?
Útkallsteymi yfirsetu á Landspítala auglýsir laus til umsóknar spennandi og þroskandi störf. Teymið sinnir yfirsetum á fjölbreyttum hópi sjúklinga með sérstakar stuðningsþarfir á almennum legudeildum Landspítala.
Við sækjumst eftir sjálfstæðum og skipulögðum einstaklingum sem hafa gaman af fjölbreyttu starfsumhverfi og áhuga á fólki og jákvæðum samskiptum. Umsækjendur verða að vera tilbúnir til að starfa í teymi, vinna samkvæmt viðurkenndum verklagsferlum og fara á milli deilda spítalans eftir þörfum þjónustunnar hverju sinni. Vaktabyrðin er hófleg og unnið er á þrískiptum vöktum. Upphaf starfa er 1. nóvember 2025 eða eftir nánara samkomulagi.
Wymagane wykształcenie i kwalifikacje
Hæfni til að vinna sjálfstætt og í samvinnu við aðra meðferðaraðila
Sveigjanleiki og lipurð í mannlegum samskiptum
Reynsla af umönnun er kostur
Reynsla af stuðningi við fólk með krefjandi stuðningsþarfir er kostur
Góð almenn tölvukunnátta
Hæfni og geta til að starfa í teymi
Góð íslensku- og enskukunnátta, bæði mælti og rituðu máli
Kunnátta í tungumáli stórra samfélagshópa á Íslandi sem eiga íslensku ekki að móðurmáli er kostur
Główne zadania i obowiązki
Veita einstaklingshæfða aðhlynningu og tryggja öryggi sjúklinga
Þátttaka í umbótastarfi og þróun þjónustunnar
Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu
Utworzono ofertę pracy21. August 2025
Termin nadsyłania podań24. September 2025
Znajomość języków

Wymagane

Wymagane
Lokalizacja
Kleppsgarðar, 104 Reykjavík
Rodzaj pracy
Zawody
Tagi zawodowe
Więcej ofert pracy (48)

Kennslustjóri sérnáms í fæðinga- og kvensjúkdómalækningum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild innkirtlasjúkdóma
Landspítali

Verkefnastjóri á skrifstofu bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á legudeild geðrofssjúkdóma
Landspítali

Sálfræðiþjónusta - Sálfræðingur í áfallateymi geðþjónustu
Landspítali

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Hringbraut
Landspítali

Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á bráðalyflækningadeild Fossvogi
Landspítali

Starf í deildaþjónustu
Landspítali

Sérhæfður starfsmaður í glasaþvotti á sýkla- og veirufræðideild
Landspítali

Sótthreinsitæknir/ sérhæfður starfsmaður
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í ígræðsluteymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í móttöku svæfingardeildar Hringbrautar
Landspítali

Sjúkraliðar í blóðtökuþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á Legudeild lyndisraskana á Kleppi
Landspítali

Ert þú sjúkraliðaneminn sem við leitum eftir?
Landspítali

Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á lungnadeild Fossvogi
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur á fæðingarvakt
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á Vökudeild - nýbura- og ungbarnagjörgæslu, Barnaspítala Hringsins
Landspítali

Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar á öryggis- og réttargeðdeild
Landspítali

Sérhæfður aðstoðarmaður á skilunardeild
Landspítali

Sjúkraliði á skilunardeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á skilunardeild
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Hlutastörf með námi á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri í bráða- og ráðgjafarþjónustu geðþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali

Pediatric Oncologist - Children's Hospital in Iceland
Landspítali

Sérfræðilæknir í krabbameinslækningum barna á Barnapítala Hringsins
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild L3
Landspítali

Sérfræðilæknir í heimilislækningum eða lyflækningum með áhuga á innkirtlalækningum
Landspítali

Sérfræðilæknir í klínískri ónæmisfræði og/ eða blóðgjafafræði
Landspítali

Medical doctor with specialization in Immunology & Transfusion Medicine at Landspitali, Reykjavik, Iceland
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2025
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Podobne oferty pracy (12)

Stuðningsstarfsmenn óskast í hlutastörf
Frístundamiðstöðin Miðberg

Sjálandsskóli auglýsir eftir starfsmanni í Sælukot
Garðabær

Stuðningsfulltrúi í félagsmiðstöð -Askja
Kringlumýri frístundamiðstöð

Frístundaleiðbeinendur með stuðning óskast á frístundaheimili Tjarnarinnar
Frístundamiðstöðin Tjörnin

Frístundaleiðbeinendur óskast á frístundaheimili Tjarnarinnar
Frístundamiðstöðin Tjörnin

Stuðningsfulltrúi - Frístund
Seltjarnarnesbær

Stuðningsfulltrúi í Vinnu og virkni
Ás styrktarfélag

Hlutastarf eftir hádegi
Leikskólinn Sumarhús

Ráðgjafar á nýtt stuðningsheimili fyrir unglinga á höfuðborgarsvæðinu
Barna- og fjölskyldustofa

Klettaskóli - stuðningsfulltrúi
Klettaskóli

Stuðningsfulltrúi - Háteigsskóli 75%
Reykjavíkurborg: skóla- og frístundasvið

Leikskólinn Áshamar: Hlutastarf, kjörið með námi!
Framtíðarfólk ehf.