
Akureyri
Akureyrarbær er stór vinnustaður með rúmlega 2.000 starfsmenn. Á hverju vori fjölgar starfsfólki um nálægt 1.200 manns vegna sumarafleysinga og vinnuskólans.
Starfsfólk Akureyrarbæjar sinnir margvíslegum verkefnum sem tryggja velferð og ánægju íbúa Akureyrar, hvort sem um er að ræða störf við leik- eða grunnskóla, íbúakjarna, rekstur mannvirkja, stjórnsýslu eða annað.

Plastiðjan Bjarg-Iðjulundur: Verkstjóri í vélasal
Plastiðjan Bjarg-Iðjulundur (PBI) óskar eftir að ráða verkstjóra í vélasal í ótímabundið starf. Um er að ræða 100% starfshlutfall í dagvinnu.
Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf 1. september 2025.
Á Plastiðjunni Bjargi - Iðjulundi (PBI) fer fram starfsþjálfun og vinna fyrir fatlað fólk. PBI er vinnustaður fyrir fólk sem vegna fötlunar eða af öðrum ástæðum er með skerta starfsgetu. PBI starfar skv. lögum um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir nr. 38/2018. Þar er stunduð iðnaðarframleiðsla, m.a. framleiðsla á raflagnaefni, kertum, skiltum og textílvörum. Unnið er eftir hugmyndafræði um Þjónandi leiðsögn (e.Gentle Teaching) og valdeflingu (e. Empowerment).
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á vélum, tækjum og vörum.
- Viðhald búnaðar og tækja.
- Dagleg verkstjórn og framleiðslustýring.
- Gætir að öryggi starfsmanna við vinnu á vélum.
- Kennsla og leiðsögn í verkefnum og við framleiðslu.
- Verkstjórn og aðstoð eftir þörfum á vinnusvæði PBI.
- Ábyrgð á gæðum framleiðslu og þjónustu við viðskiptavini.
- Mótun gæðaferla og eftirfylgd vegna þeirra.
- Vinnur að vöruþróun og fylgist með lagerstöðu.
- Sjá til þess að rétt magn af framleiðsluvöru sé til á lager miðað við áætlaða sölu.
- Tekur til vöru sendingar.
- Að veita ávallt bestu þjónustu.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Iðnmenntun s.s. rafvirkjun eða bifvélavirkjun eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi.
- Reynsla af verkstjórn æskileg.
- Reynsla af iðnaðarframleiðslu og/eða handverki æskileg.
- Reynsla af starfi með fötluðum er kostur.
- Mikilvægir eiginleikar eru sveigjanleiki, samviskusemi, lipurð og jákvætt viðhorf til fólks og vinnu sinnar.
- Við sækjumst eftir starfsfólki sem hefur góða færni í samskiptum og áhuga á að starfa með fólki.
- Góð íslenskukunnátta er skilyrði.
- Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu.
Utworzono ofertę pracy12. May 2025
Termin nadsyłania podań21. May 2025
Znajomość języków

Wymagane
Lokalizacja
Geislagata 9, 600 Akureyri
Rodzaj pracy
Kompetencje
Mechanika samochodowaInicjatywaZręcznośćUczciwośćPozytywne nastawienieInterakcje międzyludzkieAmbicjaElektrykaSamodzielność w pracyOrganizacjaElastycznośćMechanikaNastawienie do klientaCierpliwość
Zawody
Oznaczenia
Więcej ofert pracy (8)

Leikskólinn Naustatjörn á Akureyri: Starfsfólk í leikskóla
Akureyri

Glerárskóli: Starfsfólk í íþróttahúsi með stuðning
Akureyri

Glerárskóli: starfsfólk með stuðning í skólastarfi
Akureyri

Glerárskóli: Skólaliði
Akureyri

Ráðgjafi í málefnum fatlaðs fólks á velferðarsviði
Akureyri

Lundarskóli: Matráður
Akureyri

Leikskólinn Kiðagil: Leikskólakennari
Akureyri

Brekkuskóli: Sérkennari, þroskaþjálfi eða iðjuþjálfi
Akureyri
Podobne oferty pracy (12)

Experienced construction worker - Byggingastarfsmaður
Einingaverksmiðjan

Vélstjóri/vélfræðingur/vélvirki/
Matfugl

Bifvélavirki / vélvirki óskast - Car mechanic
Íslenska gámafélagið

Söluráðgjafi Johan Rönning á Reyðarfirði
Johan Rönning

Umsjónarmaður fasteigna
Hólabrekkuskóli

Starfsmaður óskast
Þurrkþjónustan ehf

Almennur starfsmaður
Akraborg ehf.

Rafvirki á Suðurnesjum
HS Veitur hf

Almenn störf við borframkvæmdir
Jarðboranir

Áhugavert og krefjandi starf fyrir rafvirkja
Norðurál

Súkkulaðigerð/Chocolate making Frá 06.00-14.00
Omnom

Liðsfélagi í hóp rafvirkja - rafvirkjanemar
Marel