

Machine Designer
Ert þú verkfræðingur eða tæknifræðingur á sviði véla eða rafmagns og hefur brennandi áhuga á framleiðslutækni og sjálfvirknivæðingu?
Össur leitar að metnaðarfullum einstaklingi til starfa í framleiðsluþróunardeild fyrirtækisins. Hlutverk deildarinnar er nýsköpun og þróun á framleiðslutækni, þátttaka í innleiðingu nýrra vara í framleiðslu og umbætur/rekstur á framleiðsluferlum. Í boði eru fjölbreytt og spennandi verkefni ásamt tækifærum til að vaxa í starfi.
-
Þróun nýrrar framleiðslutækni með véla- og tækjahönnun
-
Forritun og rafmagnshönnun á tækjum og vélbúnaði til framleiðslu
-
Þátttaka í innleiðingu nýrra vara í framleiðslu
-
Menntun í rafmagns- eða vélaverkfræði eða tæknifræði
-
3 ára reynsla af sambærilegu starfi
-
Hæfni í mannlegum samskiptum
-
Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og opin/n/ð fyrir nýjungum
-
Framúrskarandi enskukunnátta
-
Reynsla í forritun iðntölva (PLC)
-
Reynsla við gerð rafmagnsteikninga
-
Reynsla af notkun CAD-forrita (t.d. SolidWorks)
-
Líkamsræktarstyrkur
-
Samgöngustyrkur
-
Líkamsræktaraðstaða, hjólageymsla og golfhermir
-
Mötuneyti með fjölbreyttu úrvali af mat
-
Frí heilsufars-mæling og ráðgjöf
-
Árlegur sjálfboðaliðadagur
- Starfsþróun
-
Öflugt félagslíf













