Í-Mat ehf.
Í-Mat ehf.

Launa- og bókhaldsfulltrúi

Við leitum að öflugum og nákvæmum launa- og bókhaldsfulltrúa til að sjá um fjármál, bókhald og launagreiðslur fyrir fyrirtækin okkar: Í-MAT, Pylsubarann og Matarstund. Þetta er fjölbreytt og krefjandi starf þar sem reynsla og ábyrgðarskylda skipta miklu máli.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Daglegt bókhald og afstemmingar

  • Úrvinnsla og greiðsla launa, þar með talið að halda utan um orlof, veikindi og yfirvinna

  • Reikningagerð og skuldfærslur

  • Mánuðarleg uppgjör og undirbúningur ársreikninga

  • Eftirlit með kostnaði og rekstrarniðurstöðum

  • Þróun og umbætur á ferlum í fjármálastjórn

  • Þáttakandi í innleiðingu Business Central, 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun eða reynsla á sviði bókhalds og/eða launavinnslu

  • Góð þekking á DK og Microsoft Dynamics er skilyrði

  • Reynslu af launavinnslu og kjarasamningum

  • Nákvæmni, ábyrgð og skipulagsfærni

  • Góð tölvukunnátta og færni í Excel, þekking á power BI kostur

  • Jákvætt viðmót og hæfni til að vinna sjálfstætt og í teymi

Fríðindi í starfi
  • Áhugaverð og fjölbreytt verkefni í ört vaxandi fyrirtækjum

  • Sveigjanleika í vinnuumhverfi

  • Tækifæri til að hafa bein áhrif á árangur fyrirtækjanna

  • Ökutækjastyrkur 
  • Sími og tölva 
Utworzono ofertę pracy8. September 2025
Termin nadsyłania podań26. September 2025
Znajomość języków
islandzkiislandzki
Wymagane
Ojczysty
Lokalizacja
Fornubúðir 5, 220 Hafnarfjörður
Rodzaj pracy
Zawody
Tagi zawodowe