
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Læknisfræðilegur eðlisfræðingur - Geislameðferðardeild Landspítala
Við leitum að læknisfræðilegum eðlisfræðingi til að styrkja og stækka eðlisfræðiteymi okkar á geislameðferðardeild Landspítala.
Geislameðferðardeild Landspítala er eina deild sinnar tegundar á Íslandi og sinnir um 1000 sjúklingum á ári með tveimur Varian TrueBeam línuhröðlum. Á komandi árum mun deildin stækka með uppsetningu fleiri línuhraðla til að mæta vaxandi eftirspurn eftir geislameðferð.
Hlutverk okkar er að veita framúrskarandi klíníska þjónustu í síbreytilegu hátækniumhverfi með öflugu þverfaglegu samstarfi.
Við leitum að metnaðarfullum læknisfræðilegum eðlisfræðingi sem sýnir frumkvæði og nýtur þess að starfa í teymisvinnu.
Staðan er laus nú þegar eða eftir nánara samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með eða þátttaka í meðferðarskipulagi og undirbúningi fyrir meðferð
- Geislamælitækni og gæðaeftirlit á línuhröðlum, CT og tengdum búnaði
- Innleiðing nýrrar tækni og skilgreining verkferla
- Önnur sérhæfð verkefni sem heyra undir starfsemi deildarinnar
Menntunar- og hæfniskröfur
- MSc í læknisfræðilegri eðlisfræði er æskileg en annars er MSc í eðlisfræði skilyrði
- Reynsla og þekking á geislameðferð og myndgreiningu er æskileg
- Framúrskarandi samskiptahæfni, metnaður og hæfni til að forgangsraða og vinna sjálfstætt eru skilyrði
- Þekking á íslensku er æskileg
- Góð enskukunnátta og vilji til að læra íslensku er skilyrði
Utworzono ofertę pracy14. October 2025
Termin nadsyłania podań27. October 2025
Znajomość języków
AngielskiWymagane
islandzkiWymagane
Lokalizacja
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Rodzaj pracy
Zawody
Tagi zawodowe
Więcej ofert pracy (50)

Matreiðslumaður í Veitingaþjónustu Landspítala
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali

Sjúkraliði á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar - spennandi störf á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali

Specialist in Neurology
Landspítali

Sérfræðilæknir í taugalækningum
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 3. og 4. námsári - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeild
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á taugalækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar á taugalækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á bráðadagdeild lyflækninga B1 Fossvogi
Landspítali

Innrennsliseining dagdeildar gigtar óskar eftir hjúkrunarfræðingi til starfa
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur óskast á endurhæfingardeildina á Grensási
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Spennandi starf í geðrofs- og samfélagsgeðteymi
Landspítali

Yfirlæknir myndgreiningardeildar
Landspítali

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar - spennandi tækifæri á lungnadeild
Landspítali

Sérfræðilæknir í lýtaskurðlækningum
Landspítali

Sjúkraliði á hjartadeild
Landspítali

Móttökuritari á myndgreiningardeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á hjartadeild
Landspítali

Verkefnastjóri á sviði uppbyggingar Landspítala, Hringbrautarverkefnið
Landspítali

Starfsmannastuðningur og ráðgjöf
Landspítali

Sjúkraliði vaktavinna á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali

Ljósmóðir á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur/ teymisstjóri - Endómetríósuteymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur, átröskunarteymi barna- og unglingageðdeildar
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í ígræðsluteymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í verkefnavinnu samhliða klínisku starfi á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild L3
Landspítali

Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - dag- og göngudeild Hjartagátt
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild bæklunarskurðlækninga í Fossvogi
Landspítali

Aðstoðarmaður deildarstjóra á öldrunarlækningadeild I
Landspítali

Málastjóri í Laufeyjarteymi
Landspítali

Yfirlæknir Meinafræði
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri - Dauðhreinsun
Landspítali

Sérfræðilæknir óskast til starfa innan öldrunarlækninga
Landspítali

Sérfræðilæknir í bráðalækningum
Landspítali

Sérhæfður aðstoðarmaður iðjuþjálfa í geðþjónustu
Landspítali

Sjúkraþjálfari á Landspítala við Hringbraut
Landspítali

Sjúkraliði á bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 1. - 4. ári - Hlutastörf með námi á bráðalyflækningadeild og/ eða sumarstörf
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar á bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi
Landspítali

Sérfræðilæknar í geðlækningum óskast í geðþjónustu
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2026
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Podobne oferty pracy (12)

Hjúkrunarfræðingur á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali

Starfsmaður í þjónustukjarna við Sléttuveg
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Innrennsliseining dagdeildar gigtar óskar eftir hjúkrunarfræðingi til starfa
Landspítali

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar - spennandi tækifæri á lungnadeild
Landspítali

Foreldrafræðsla og uppeldisráðgjöf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Móttökuritari á myndgreiningardeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur/ teymisstjóri - Endómetríósuteymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur, átröskunarteymi barna- og unglingageðdeildar
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í ígræðsluteymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í verkefnavinnu samhliða klínisku starfi á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild L3
Landspítali