
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Hjúkrunarfræðingur, átröskunarteymi barna- og unglingageðdeildar
Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á göngudeild barna- og unglingageðdeildar Landspítala (BUGL). Um er að ræða starf í þverfaglegu teymi á göngudeild. Á göngudeild er unnið í dagvinnu.
Á er veitt sérhæfð og fjölskyldumiðuð geðheilbrigðisþjónusta við börn að 18 ára aldri. Unnið er í þverfaglegum teymum og er mikil samvinna höfð við fagaðila í nærumhverfi.
Á BUGL starfa um 100 einstaklingar í fjölskylduvænu starfsumhverfi. Miklir möguleikar eru til starfsþróunar og sérhæfingar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfar í þverfaglegu teymi að umönnun, greiningu og meðferð barna með átröskunar vanda.
- Fjölskylduvinna er einn lykilþátta starfsins.
- Tekur þátt í gerð, framkvæmd og endurmati einstaklingshæfðra meðferðaráætlana í samvinnu við fjölskyldur.
- Tekur þátt í umbótastarfi og þróun þjónustu.
- Stuðlar að góðum starfsanda og menningu sálræns öryggis.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskt hjúkrunarleyfi
- Reynsla af meðferðarstörfum
- Brennandi áhugi á veitingu geðheilbrigðisþjónustu við börn og fjölskyldur
- Framúrskarandi færni í samskiptum og teymisvinnu
- Faglegur metnaður, jákvætt hugarfar og frumkvæði
- Skipulagshæfni og öguð vinnubrögð
- Hæfni til að starfa samkvæmt öryggisverkferlum deildar
- Góð íslenskukunnátta, í mæltu og rituðu máli
- Góð almenn tölvukunnátta, geta til að læra nýjungar
- Kunnátta í tungumáli stórra samfélagshópa á Íslandi, sem eiga íslensku ekki að móðurmáli, er kostur
- Hreint sakavottorð
Utworzono ofertę pracy17. October 2025
Termin nadsyłania podań31. October 2025
Znajomość języków
islandzkiWymagane
Lokalizacja
Dalbraut 12, 105 Reykjavík
Rodzaj pracy
Zawody
Tagi zawodowe
Więcej ofert pracy (50)

Matreiðslumaður í Veitingaþjónustu Landspítala
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali

Sjúkraliði á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar - spennandi störf á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali

Specialist in Neurology
Landspítali

Sérfræðilæknir í taugalækningum
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 3. og 4. námsári - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeild
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á taugalækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar á taugalækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á bráðadagdeild lyflækninga B1 Fossvogi
Landspítali

Innrennsliseining dagdeildar gigtar óskar eftir hjúkrunarfræðingi til starfa
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur óskast á endurhæfingardeildina á Grensási
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Spennandi starf í geðrofs- og samfélagsgeðteymi
Landspítali

Yfirlæknir myndgreiningardeildar
Landspítali

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar - spennandi tækifæri á lungnadeild
Landspítali

Sérfræðilæknir í lýtaskurðlækningum
Landspítali

Sjúkraliði á hjartadeild
Landspítali

Móttökuritari á myndgreiningardeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á hjartadeild
Landspítali

Verkefnastjóri á sviði uppbyggingar Landspítala, Hringbrautarverkefnið
Landspítali

Starfsmannastuðningur og ráðgjöf
Landspítali

Sjúkraliði vaktavinna á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali

Ljósmóðir á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur/ teymisstjóri - Endómetríósuteymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í ígræðsluteymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í verkefnavinnu samhliða klínisku starfi á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild L3
Landspítali

Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - dag- og göngudeild Hjartagátt
Landspítali

Læknisfræðilegur eðlisfræðingur - Geislameðferðardeild Landspítala
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild bæklunarskurðlækninga í Fossvogi
Landspítali

Aðstoðarmaður deildarstjóra á öldrunarlækningadeild I
Landspítali

Málastjóri í Laufeyjarteymi
Landspítali

Yfirlæknir Meinafræði
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri - Dauðhreinsun
Landspítali

Sérfræðilæknir óskast til starfa innan öldrunarlækninga
Landspítali

Sérfræðilæknir í bráðalækningum
Landspítali

Sérhæfður aðstoðarmaður iðjuþjálfa í geðþjónustu
Landspítali

Sjúkraþjálfari á Landspítala við Hringbraut
Landspítali

Sjúkraliði á bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 1. - 4. ári - Hlutastörf með námi á bráðalyflækningadeild og/ eða sumarstörf
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar á bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi
Landspítali

Sérfræðilæknar í geðlækningum óskast í geðþjónustu
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2026
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Podobne oferty pracy (12)

Skurðhjúkrunarfræðingur / hjúkrunarfræðingur á skurðstofu
Klíníkin Ármúla ehf.

Hjúkrunarfræðingur Meltingarklíníkin
Klíníkin Ármúla ehf.

Hjúkrunarfræðingur vöknun
Klíníkin Ármúla ehf.

Hjúkrunarfræðingur á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar - spennandi störf á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa hjá Heilsuvernd á Akureyri.
Heilsuvernd ehf.

Hjúkrunarnemar á 3. og 4. námsári - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeild
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á taugalækningadeild
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri á Skjóli, blundar í þér stjórnandi?
Skjól hjúkrunarheimili

Hjúkrunarfræðingar á taugalækningadeild
Landspítali

Starfsmaður í þjónustukjarna við Sléttuveg
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur á bráðadagdeild lyflækninga B1 Fossvogi
Landspítali