Barnaskóli Kársness
Barnaskóli Kársness
Barnaskóli Kársness

Forfallakennari óskast í Barnaskóla Kársness

Forfallakennari óskast í Kársnesskóla skólaárið 2025 - 2026

Barnaskóli Kársnes er nýr sameinaður grunn- og leikskóli í vesturbæ Kópavogs. Í grunnskólahluta skólans eru nemendur í 1. til 4.bekk og áhersla er á gott samstarf í góðum teymum og samvinnu á milli skólastiganna.

Ráðningartími og starfshlutfall
Um er að ræða tímabundna ráðningu skólaárið 2025 – 2026 í tilfallandi forföll.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn kennsla og umsjón á grunnskólastigi
  • Taka þátt í uppbyggingu og mótun skólastarfsins
  • Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og fagfólk
  • Vinna samkvæmt stefnu skólans
  • Vinna að því að skapa góðan skólabrag
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Kennaramenntun og réttindi til kennslu
  • Þekking og áhugi á kennslu- og uppeldisfræði
  • Einlægur áhugi á að vinna með börnum og unglingum
  • Þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Stundvísi og áreiðanleiki er skilyrði
  • Mjög góð íslenskukunnátta
Utworzono ofertę pracy2. September 2025
Termin nadsyłania podań16. September 2025
Znajomość języków
islandzkiislandzki
Wymagane
Doskonale
Lokalizacja
Skólagerði 1, 200 Kópavogur
Rodzaj pracy
Zawody
Tagi zawodowe