
Akademias

Andleg heilsa með Tolla Morthens
Á þessu námskeiði fer Tolli Morthens yfir andlega heilsu, þau hlutskipti mannsins að vera með stjórnlausan huga og hvernig það getur leitt til streitu og ójafnvægis. Þá ræðir hann um það hvernig núvitund og hugleiðsla getur stuðlað að jafnvægi og hugarró og mikilvægi sjálfskærleiks í þeirri iðkun.
Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi
Fræðist um heilann og starfsemi hans, kynnist því hvernig undirmeðvitund okkar vinnur og hvernig er best að vinna með hana
Kunni að leita inn á við í fjölbreyttum aðstæðum lífsins og þekki sinn eigin sjálfskærleika
Geti verið í núinu, stundað núvitund ásamt því að fara í hugleiðslu með kennara
Fyrir hverja?
Alla sem eru að fást við þá áskorun að vera manneskja og vilja bæta líðan sína í lífi og starfi.
Námskaflar og tími:
- Inngangur - 2 mínútur
- Heilinn - 7 mínútur
- Undirmeðvitundin - 10 mínútur
- Leitað inn á við - 7 mínútur
- Sjálfskærleikur - 12 mínútur
- Núvitund - 9 mínútur
- Hugleiðsla - 15 mínútur
62 mínútur
Textun í boði:
Enska, íslenska, pólska og víetnamska
Leiðbeinandi:
Tolli Morthens
Tolli Morthens er menntaður myndlistarmaður frá MHÍ 1983 og Hocshule der Kunste Berlin 1985, og starfar sem slíkur. Tolli hefur iðkað Buddisma og Núvitundarhugleiðslu frá 2004 og kennt og leitt hugleiðslu í fangelsum landsins í um 17 ár. Hann hefur leitt tvær nefndir fyrir Félagsmálaráðuneytið, með þátttöku annara ráðuneyta, um úrbætur fyrir skjólstæðinga Fangelsismálastofnunar. Tolli er reynslumikill fyrirlesari, hann hefur haldið fjölda námskeiða og fyrirlestra um hugleiðslu fyrir fyrirtæki og stofnanir eins og Íslandsbanka, Vodafone, Bónus og fleiri.
Rodzaj
Nauka zdalnaCena
24 000 kr.Kliknij przycisk poniżej, aby zarejestrować się teraz i otrzymać 10% zniżki. Użyj kodu promocyjnego: Alfred
Podziel się
Wyślij do Messengera
Podziel się z innymi
Skopiuj link
Kategorie
Więcej od Akademias
Söluþjálfun B2B
AkademiasNauka zdalna24 000 kr.
Verkefnastjórnun með Asana
AkademiasNauka zdalna24 000 kr.
Sáttamiðlun
AkademiasNauka zdalna24 000 kr.
Hinn fullkomni karlmaður
AkademiasNauka zdalna24 000 kr.
Microsoft Power Platform
AkademiasNauka zdalna24 000 kr.
Vefverslun með Shopify - byrjaðu að selja á netinu!
AkademiasNauka zdalna24 000 kr.
Auglýsingakerfi Facebook og Instagram
AkademiasNauka zdalna24 000 kr.
Póstlistar með Mailchimp
AkademiasNauka zdalna24 000 kr.
Aðferðafræði Coaching fyrir stjórnendur
AkademiasNauka zdalna24 000 kr.
Mannauðsstjórnun og breytingar
AkademiasNauka zdalna24 000 kr.
Jóga fyrir jafnvægi í hraða nútímasamfélags
AkademiasNauka zdalna24 000 kr.
Meðvirkni á vinnustað
AkademiasNauka zdalna24 000 kr.
Almannatengsl, samskipti við fjölmiðla og krísustjórnun
AkademiasNauka zdalna24 000 kr.
Að koma sér uppúr sófanum
AkademiasNauka zdalna24 000 kr.
Microsoft OneDrive
AkademiasNauka zdalna24 000 kr.
Jákvæð sálfræði 101
AkademiasNauka zdalna24 000 kr.
Lestur ársreikninga
AkademiasNauka zdalna24 000 kr.