NEWREST ICELAND ehf.
Newrest, an international group with over 40,000 employees, is committed to continuous improvement and innovation for its customers. As a world leader in catering while retaining the agility of a local player, we are committed to respecting social and environmental values in all the services we offer.
Our policy? Become unlimited, become yourself! Joining us means fulfilling your potential in an environment where teamwork is the key to success.
Anchored in a strong corporate culture based on entrepreneurship, humility and a sense of responsibility, we are looking for new talent to support the Group's growth.
We're always on the lookout for talented people, apply here if you are interested in working for Newrest.
Yfirverkstjóri Kokkar - Lead Chef Supervisor
Newrest á Íslandi leitar að metnaðarfullum einstaklingi í stöðu Yfirverkstjóra kokka í dagvinnu.
Starfið er fjölbreytt og dýnamískt á fjölþjóðlegri starfsstöð Newrest á Keflavíkurflugvelli. Einingin verður búin nýjustu tækni og nýjungum sem endurspegla umhverfisskuldbindingar Newrest Group um framleiðni og sjálfbærni.
Mikil áhersla er lögð á þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum til að tryggja jákvæða upplifun viðskiptavina og starfsmanna.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Helstu verkefni
- Hefur umsjón með matreiðslumönnum sem útbúa mat fyrir viðskiptavini flugfélaga, máltíðir áhafna og mötuneyti starfsfólks.
- Úthlutar verkefnum og skipuleggur vaktir fyrir heita eldhúsið og mötuneytið (teymisstjórar, vaktaþjónusta og umboðsmenn).
- Pantar hráefni og vörur úr geymslunni fyrir heita eldhúsið tímanlega.
- Tryggir að matvælaöryggi og hreinlætisstaðlar séu uppfylltir samkvæmt QSHE leiðbeiningum (eldunar- og kælihitastig, lotuskrár, HACCP upplýsingar í Winrest tölvukerfi fyrirtækisins).
- Viðheldur öruggu vinnuumhverfi í eldhúsi og góðum samskiptum á milli vakta.
- Aðstoðar yfirmatreiðslumanninn og framleiðslustjórann við að þróa og betrumbæta matseðla sem uppfylla gæðastaðla og kröfur um mataræði/ofnæmisvaka viðskiptavina Newrest og innleiða þær.
- Framkvæmir reglulegar skoðanir á eldhúsbúnaði og vinnusvæðum..
- Viðheldur skrám um þrif og hreinlæti.
- Tilkynnar um bilaðan eða skemmdan búnað eða viðhaldsvandamál til yfirmanns.
- Önnur verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hafa lokið við Matreiðslunám, sveinspróf eða sambærilega menntun
-
Íslenskt meistarapróf er skilyrði (meistararéttindi)
- Reynsla af leiðtogahlutverkum innan matvælaiðnaðarins.
- Reynsla af veitingum flugfélaga æskileg.
Um Newrest
Newrest er alþjóðlegt fyrirtæki með yfir 40.000 starfsfólk víðsvegar um heiminn. Fyrirtækið leggur mikla áherslu á nýsköpun í framleiðslu og stöðugar umbætur til að stuðla að betri upplifun fyrir viðskiptavini sína.
Newrest er leiðandi á heimsvísu í matavælaframleiðslu samhliða því að vera í góðu sambandi við heimastöðvar sínar í hverju landi þar sem virðing við umhverfi og fólk er ávallt í forgrunni.
Takmarkalausir möguleikar! Newrest teymið vill tryggja uppbyggjandi starfsumhverfi fyrir alla einstaklinga þar sem góð liðsheild er lykillinn að árangri. Verið er að leita að frábærri viðbót við teymið til að stuðla að áframhaldandi uppbyggingu vinnustaðarins og fyrirmyndar fyrirtækjamenningu.
Advertisement published30. December 2024
Application deadline19. January 2025
Language skills
English
IntermediateRequired
Icelandic
IntermediateRequired
Location
Keflavik International Airport
Type of work
Skills
CookMaster craftsman
Professions
Job Tags
Other jobs (3)
Similar jobs (12)
Matreiðslumaður/Kokkur í Reykjanesbæ
Álfasaga ehf
Kanntu að elda góðan einfaldan mat?
HGN23 ehf.
Frost restaurant Fjallsarlon kitchen & restaurant
Frost Restaurant at Fjallsárlón
Rekstur Mötuneytis - Ölfus
Icelandic Glacial
Leikskólinn Sólbrekka - mötuneyti
Skólamatur
Hraunvallaleikskóli - mötuneyti
Skólamatur
Aðstoðarmatráður óskast í Dal
Dalur
Matráður fyrir einfalt hlaðborð Cook for simple Lunch buffet
Söluskálinn Björk Hvolsvellli
Samlokumeistari Subway
Subway
Gleðilegt nýtt ár hjá Hagavagninum?
Hagavagninn
Skál! leitar að aðstoð í eldhúsi / kitchen porter !
SKÁL!
Work in busy bistro in Vík / great for couple or friends
KEIF ehf.