NEWREST ICELAND ehf.
Newrest, an international group with over 40,000 employees, is committed to continuous improvement and innovation for its customers. As a world leader in catering while retaining the agility of a local player, we are committed to respecting social and environmental values in all the services we offer.
Our policy? Become unlimited, become yourself! Joining us means fulfilling your potential in an environment where teamwork is the key to success.
Anchored in a strong corporate culture based on entrepreneurship, humility and a sense of responsibility, we are looking for new talent to support the Group's growth.
We're always on the lookout for talented people, apply here if you are interested in working for Newrest.
Newrest - Frílager
Newrest á Íslandi leitar að metnaðarfullum einstaklingum í tímabundna stöðu næstkomandi vor/sumar 2025, með möguleika á áframhaldandi ráðningu. Unnið er samkvæmt vaktafyrirkomulagi.
Frílager er fjölbreytt og dýnamískt starf á fjölþjóðlegri starfsstöð Newrest á Keflavíkurflugvelli. Nútímaleg starfstöð fyrirtækisins er í takti við umhverfisskuldbindingar Newrest Group um framleiðni og sjálfbærni.
Mikil áhersla er lögð á þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum til að tryggja jákvæða upplifun viðskiptavina.
Helstu verkefni og ábyrgð
· Hleðsla og afhleðsla söluvagna
· Viku og mánaðarlegar talningar
· Vinna eftir hleðsluleiðbeiningum í söluvagna
· Áfylling á lager
· Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
· 20 ára lágmarksaldur
· Gild ökuréttindi
· Geta til að vinna undir álagi
· Hreint sakavottorð
· Góð enskukunnátta
Um Newrest:
Newrest er alþjóðlegt fyrirtæki með yfir 45.000 starfsfólk víðsvegar um heiminn. Fyrirtækið leggur mikla áherslu á nýsköpun í framleiðslu og stöðugar umbætur til að stuðla að betri upplifun fyrir viðskiptavini sína.
Newrest er leiðandi á heimsvísu í matavælaframleiðslu samhliða því að vera í góðu sambandi við heimastöðvar sínar í hverju landi þar sem virðing við umhverfi og fólk er ávallt í forgrunni.
Takmarkalausir möguleikar! Newrest teymið vill tryggja uppbyggjandi starfsumhverfi fyrir alla einstaklinga þar sem góð liðsheild er lykillinn að árangri. Verið er að leita að frábærri viðbót við teymið til að stuðla að áframhaldandi uppbyggingu vinnustaðarins og fyrirmyndar fyrirtækjamenningu.
Advertisement published9. January 2025
Application deadline16. February 2025
Language skills
English
IntermediateRequired
Icelandic
IntermediateRequired
Location
Keflavík International Airport
Type of work
Skills
Stockroom work
Professions
Job Tags
Other jobs (5)
Similar jobs (12)
Hlutastarf í verslun SportsDirect Lindum
Sports Direct Lindum
Newrest - Lager
NEWREST ICELAND ehf.
Akstur og vinna í vöruhúsi
Dropp
Lagerstarfsmaður
Toyota
Óskum eftir starfsmanni á lager & frystir fyrirtækisins
Esja Gæðafæði
Starfsmaður óskast í vöruhús Líflands
Lífland ehf.
Gagnaeyðing leitar að bílstjóra með sterka öryggisvitund
Gagnaeyðing
Fagmannaverslun: Liðsauki í timburafgreiðslu
Húsasmiðjan
Starfsmaður á Lager
RMK ehf
Vöruhús - Warehouse
Icelandair
Þrif og öryggisleit um borð í flugvélum
Icelandair
Birgðavörður
HS Veitur hf