Dropp
Dropp bætir upplifun viðskiptavina þegar þeir versla á netinu. Þjónusta Dropp gerir netverslunum fært að bjóða upp á fyrsta flokks afhendingarþjónustu.
Hjá Dropp starfa um 50 manns í fjölbreyttum störfum. Við leggjum áherslu á fagleg vinnubrögð og jákvæðan og góðan starfsanda.
Akstur og vinna í vöruhúsi
Við leitum eftir jákvæðum og hressum einstaklingi í útkeyrslu og lagerstarf.
Vinnutími er alla virka daga kl. 9:30-17:10
Allar umsóknir fara í gegnum Alfreð.is.
Hlökkum til að heyra frá þér!
Helstu verkefni og ábyrgð
- Útkeyrsla á höfuðborgarsvæðinu
- Flokkun í vöruhúsi
- Tiltekt í vöruhúsi
Menntunar- og hæfniskröfur
- 20 ára eða eldri
- Bílpróf
- Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
- Jákvæðni og þjónustulund
- Stundvísi
Fríðindi í starfi
- Skemmtilegt starfsumhverfi
- Fjölbreytt verkefni
Advertisement published6. January 2025
Application deadline20. January 2025
Language skills
English
IntermediateRequired
Icelandic
IntermediateRequired
Location
Vatnagarðar 10, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
PositivityDriver's licenceIndependencePunctualDeliveryCustomer service
Work environment
Suitable for
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)
Partyland í Holtagörðum óskar eftir starfsfólki
Partyland Ísland
Flutningabílstjórar óskast á höfuðborgarsvæðinu.
Vörumiðlun ehf
Starfsmaður óskast í vöruhús Líflands
Lífland ehf.
Newrest -Þrif og uppvask
NEWREST ICELAND ehf.
Newrest – Catering Delivery
NEWREST ICELAND ehf.
Frost restaurant Fjallsarlon kitchen & restaurant
Frost Restaurant at Fjallsárlón
Gagnaeyðing leitar að bílstjóra með sterka öryggisvitund
Gagnaeyðing
Aircraft Services - Töskusalur/Baggage Hall
Icelandair
Starfsfólk í afgreiðslu
Hraðlestin
Verslunarstjóri Nettó Borgarnesi
Nettó
Verslunarstjóri Nettó Miðvangi - Hafnarfirði
Nettó
Öflugur meiraprófsbílstjóri óskast - sumarstarf
Aðföng