
Vogaskóli
Vogaskóli í Vogahverfi er heildstæður grunnskóli með um 330 nemendur í 1. – 10. bekk. Þar er einnig sérdeild fyrir einhverfa nemendur. Unnið er samkvæmt uppbyggingarstefnunni.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Vogaskóli - Vegna forfalla vantar umsjónarkennara á miðstig
Vegna forfalla þá vantar umsjónarkennara á miðstig frá 1. nóvember. Leitað er eftir metnaðarfullum, sjálfstæðum og drífandi kennara sem er tilbúinn til að sinna kennslu á miðstigi.
Vogaskóli er heildstæður grunnskóli með um 400 nemendur og um 80 starfsmenn. Skólinn er staðsettur við Skeiðarvog í Vogahverfinu í Reykjavík. Þar er einnig sérdeild fyrir einhverfa nemendur. Unnið er eftir menntastefnu Reykjavíkur ,,Látum draumana rætast“, uppbyggingarstefnunni og verið er að innleiða aðferðir leiðsagnarnáms. Í skólanum ríkir jákvæður skólabragur sem einkennist af virðingu, samkennd, samvinnu, gleði og ábyrgð
Helstu verkefni og ábyrgð
- Kennsla og umsjón nemendahóps á miðstigi.
- Vinna að þróun skólastarfs í samstarfi við aðra starfsmenn skólans.
- Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við fagfólk og foreldra.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfi til að nota starfsheitið kennari
- Menntun og hæfni til að kenna flestar greinar á miðstigi
- Íslenskukunnátta á stigi B1 samkvæmt evrópska tungumálarammanum Self-assessment Grids (CEFR) - European Language Portfolio (ELP) (coe.int)
- Sveigjanleiki og góð hæfni í samskiptum
- Faglegur metnaður, frumkvæði og sjálfstæði
- Góð almenn tölvukunnátta
Fríðindi í starfi
https://innri.reykjavik.is/is/mos/heilsuefling/heilsutengd-hlunnindi
Advertisement published28. August 2025
Application deadline12. September 2025
Language skills

Required
Location
Skeiðarvogur 1, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
Teacher
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Lágafellsskóli - umsjónarkennari
Lágafellsskóli

Forfallakennari óskast í Kóraskóla
Kóraskóli

Frístundaleiðbeinandi í félagsmiðstöðvum
Fjarðabyggð

Deildarstjóri – Leikskólinn Glaðheimar
Bolungarvíkurkaupstaður

Leikskólastjóri – Leikskólinn Glaðheimar
Bolungarvíkurkaupstaður

Prófdómari í ökuprófum á höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Starf á skólabókasafni
Kópavogsskóli

Aðstoðarskólastjóri Hraunvallaskóla
Hafnarfjarðarbær

Dönskukennari óskast í hlutastarf
Waldorfskólinn í Lækjarbotnum

Við leitum að dásamlegum kennara og/eða leiðbeinanda
Regnboginn

Krakkakot leitar að viðbót við flottan starfsmannahóp í 100% starf
Garðabær

Sérkennari óskast á miðstig
Helgafellsskóli