
Bolungarvíkurkaupstaður
Bolungarvík er hlýlegt sveitarfélag á Vestfjörðum. Bærinn býður upp á einstaka náttúrufegurð, sterkt samfélag og fjölbreytta þjónustu.
Í Bolungarvík er lögð áhersla á heilsueflingu, menntun og velferð íbúa. Þar er að finna leikskóla, grunnskóla, tónlistarskóla og öflugt félagslíf.

Deildarstjóri – Leikskólinn Glaðheimar
Laust er til umsóknar starf deildarstjóra á leikskólanum Glaðheimum. Um er að ræða 100% starf og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Glaðheimar er þriggja deilda leikskóli með um 40 börn. Í leikskólanum er lögð rík áhersla á heilsueflingu, útiveru, hreyfingu og hollustu. Starfið byggir á faglegum grunni og tekur mið af grunnþáttum menntunar.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Starfsleyfi sem leikskólakennari eða önnur uppeldis- eða kennaramenntun
- Reynsla af starfi á leikskóla og stjórnun
- Faglegur metnaður og áhugi á að starfa með börnum
- Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum
- Góð íslenskukunnátta
- Frumkvæði, samviskusemi og jákvæðni
- Hreint sakavottorð
Advertisement published28. August 2025
Application deadline10. September 2025
Language skills

Required
Location
Hlíðarstræti 16, 415 Bolungarvík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Vogaskóli - Vegna forfalla vantar umsjónarkennara á miðstig
Vogaskóli

Lágafellsskóli - umsjónarkennari
Lágafellsskóli

Aðstoðarleikskólastjóri - leikskólinn Ylur í Reykjahlíðarskóla
Leikskólinn Ylur

Frístundaleiðbeinandi í Hörðuvallaskóla
Hörðuvallaskóli

Skemmtileg hlutastörf næsta vetur í frístundaheimilum í Árbæ, Grafarholti og Grafarvogi
Frístundamiðstöðin Brúin (Ársel/Gufunesbær)

Forfallakennari óskast í Kóraskóla
Kóraskóli

Stuðningsfulltrúi í frístundaheimilið- Gulahlíð
Kringlumýri frístundamiðstöð

Frístundaleiðbeinandi í félagsmiðstöðvum
Fjarðabyggð

Leikskólakennari - leikskólaliði
Leikskólinn Maríuborg

Stuðningsfulltrúi í Álfhólsskóla 70-100%
Álfhólsskóli

Stuðningsfulltrúi í félagsmiðstöðina Heklu
Kringlumýri frístundamiðstöð

Leikskólastjóri – Leikskólinn Glaðheimar
Bolungarvíkurkaupstaður