
Bolungarvíkurkaupstaður
Bolungarvík er hlýlegt sveitarfélag á Vestfjörðum. Bærinn býður upp á einstaka náttúrufegurð, sterkt samfélag og fjölbreytta þjónustu.
Í Bolungarvík er lögð áhersla á heilsueflingu, menntun og velferð íbúa. Þar er að finna leikskóla, grunnskóla, tónlistarskóla og öflugt félagslíf.

Leikskólastjóri – Leikskólinn Glaðheimar
Viltu leiða öflugan leikskóla í einstöku umhverfi þar sem náttúran og heilsuefling eru í forgrunni? Leikskólinn Glaðheimar auglýsir eftir metnaðarfullum og skapandi leiðtoga með skýra framtíðarsýn í skólamálum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Stýrir og ber ábyrgð á rekstri og daglegri starfsemi leikskóla
- Faglegur leiðtogi og mótar framtíðarsýn í samræmi við skólastefnu Bolungarvíkur, aðalnámskrá leikskóla og lög um leikskóla
- Veitir skólanum forstöðu á sviði kennslu og þróunar
- Ber ábyrgð á starfsmannamálum, s.s. ráðningum, starfsþróun og vinnutilhögun
- Tekur þátt í samstarfi við aðila skólasamfélagsins í Bolungarvík
Menntunar- og hæfniskröfur
- Kennaramenntun og leyfisbréf til kennslu
- Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar sem nýtist í starfi er kostur
- Leiðtoga- og stjórnunarhæfni, reynsla af stjórnun er æskileg.
- Kennslureynsla á leikskólastigi
- Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
- Þekking á rekstri, áætlanagerð og fjármálastjórnun er kostur
- Metnaður, hugmyndaauðgi og skipulagshæfni
- Sjálfstæði í vinnubrögðum og frumkvæði
- Almenn tölvukunnátta og góð íslenskukunnátta í töluðu og rituðu máli
- Hreint sakavottorð
Advertisement published28. August 2025
Application deadline10. September 2025
Language skills

Required
Location
Hlíðarstræti 16, 415 Bolungarvík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Vogaskóli - Vegna forfalla vantar umsjónarkennara á miðstig
Vogaskóli

Lágafellsskóli - umsjónarkennari
Lágafellsskóli

Aðstoðarleikskólastjóri - leikskólinn Ylur í Reykjahlíðarskóla
Leikskólinn Ylur

Frístundaleiðbeinandi í Hörðuvallaskóla
Hörðuvallaskóli

Skemmtileg hlutastörf næsta vetur í frístundaheimilum í Árbæ, Grafarholti og Grafarvogi
Frístundamiðstöðin Brúin (Ársel/Gufunesbær)

Forfallakennari óskast í Kóraskóla
Kóraskóli

Frístundaleiðbeinandi í félagsmiðstöðvum
Fjarðabyggð

Leikskólakennari - leikskólaliði
Leikskólinn Maríuborg

Stuðningsfulltrúi í Álfhólsskóla 70-100%
Álfhólsskóli

Deildarstjóri – Leikskólinn Glaðheimar
Bolungarvíkurkaupstaður

Prófdómari í ökuprófum á höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Starf á skólabókasafni
Kópavogsskóli