
Dönskukennari óskast í hlutastarf
Waldorfskólinn í Lækjarbotnum auglýsir eftir dönskukennara fyrir 6.-10. bekk.
Í Lækjarbotnum er boðið upp á samfellt skólastig 2-16 ára barna og byggir starfið á uppeldisfræði Rudolfs Steiner. Jöfn áhersla er lögð á verklegt, listrænt og bóklegt nám. Unnið er samkvæmt flatri stjórnun þar sem starfsmannaráð, sem allir fastráðnir starfsmenn eiga sæti í, ber ábyrgð á rekstri og innra starfi skólanna.
Í skólunum eru um 100 börn við leik og störf.
Skólinn er staðsettir 10 km austur af Árbæ í fallegum dal með ævintýralegu umhverfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
Leyfisbréf kennara
Advertisement published22. August 2025
Application deadline31. August 2025
Language skills

Required

Required
Location
Lækjarbotnaland 53, 203 Kópavogur
Type of work
Skills
ReliabilityClean criminal recordHuman relationsIndependencePunctualFlexibility
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Deildarstjóri í Grænatún
Grænatún

Aðstoðarleikskólastjóri í leikskólann Álfatún
Álfatún

Við leitum að dásamlegum kennara og/eða leiðbeinanda
Regnboginn

Stærðfræðikennari á unglingastigi
Dalskóli

Leikskólastjóri - Leikskólinn Aðalþing
Aðalþing leikskóli

Vatnsendaskóli óskar eftir kennara í 50-100% starf á yngsta stig.
Vatnsendaskóli

Leikskólakennari eða leiðbeinandi óskast í Vinaminni
Leikskólinn Vinaminni

Leikskólakennari eða leiðbeinandi óskast í Sólhvörf
Sólhvörf

Prófdómari í ökuprófum á höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Viltu taka þátt í að byggja upp nýjan leikskóla?
Leikskólinn Sumarhús

Umsjónarkennari í 3. bekk í Hvassaleitisskóla !
Hvassaleitisskóli

Forfallakennari í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli