
Vogaskóli
Vogaskóli í Vogahverfi er heildstæður grunnskóli með um 330 nemendur í 1. – 10. bekk. Þar er einnig sérdeild fyrir einhverfa nemendur. Unnið er samkvæmt uppbyggingarstefnunni.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Vogaskóli - stuðningsfulltrúi
Vogaskóli auglýsir eftir stuðningsfulltrúa í 70 - 75% starf skólaárið 2025 - 2026. Leitað er eftir metnaðarfullum, sjálfstæðum og drífandi einstaklingi sem er tilbúinn til þess að starfa í grunnskóla.
Vogaskóli er heildstæður grunnskóli með rúmlega 390 nemendur og um 80 starfsmenn. Skólinn er staðsettur við Skeiðarvog í Vogahverfinu í Reykjavík. Þar er einnig sérdeild fyrir einhverfa nemendur. Unnið er eftir menntastefnu Reykjavíkur ,,Látum draumana rætast“, uppbyggingarstefnunni og verið er að innleiða aðferðir leiðsagnarnáms. Í skólanum ríkir jákvæður skólabragur sem einkennist af virðingu, samkennd, samvinnu, gleði og ábyrgð.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoða nemendur við daglegar athafnir og þátttöku í skólastarfi.
- Aðstoða nemendur í félagslegum samskiptum.
- Aðstoða nemendur við að ná settum viðmiðum samkvæmt námskrá undir leiðsögn kennara.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hæfni í mannlegum samskiptum.
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
- Áhugi á að vinna með börnum.
- Íslenskukunnátta á stigi A2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum Self-assessment Grids (CEFR) - European Language Portfolio (ELP) (coe.int)
Advertisement published23. May 2025
Application deadline6. June 2025
Language skills

Required
Location
Skeiðarvogur 1, 104 Reykjavík
Type of work
Suitable for
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Stuðningsfulltrúi í Varmárskóla
Varmárskóli

Sérkennsla í Blásölum
Leikskólinn Blásalir

ÓE stuðningsaðila og leikskólakennara
Waldorfskólinn Sólstafir

Sérkennsluteymi – leikskólinn Ösp
Leikskólinn Ösp

Starfsmaður á leikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Leikskólakennari - leikskólaliði í Ösp
Leikskólinn Ösp

Frístundaleiðbeinandi við Eskifjarðarskóla
Fjarðabyggð

Viltu vinna í 7 tíma, en fá greidda 8!
Leikskólar stúdenta

Stuðningsfulltrúi og umsjónarmaður dægradvalar Víkurskóla
Víkurskóli

Stuðningsfulltrúi
Víkurskóli

Stuðningsfulltrúi í Álfhólsskóla 70-100% næsta skólaár
Álfhólsskóli

Við leitum að dásamlegum samstarfsaðila
Regnboginn