
Stéttafélagið ehf.
Stéttafélagið ehf. er öflugt verktakafyrirtæki á sviði jarðvinnu, nýbygginga, lagnavinnu og yfirborðsfrágangs. Fyrirtækið starfar að mestu leyti á útboðsmarkaði og eru helstu verkkaupar bæjarfélögin á höfuðborgarsvæðinu.
Dæmigerð verkefni fyrirtækisins eru:
- Gatna- og stígagerð.
- Grunn- og leikskólalóðir.
- Innkeyrslur og lóðir við íbúðar- og atvinnuhúsnæði.
- Endurnýjun lagna í jörðu.
- Gerð grunna fyrir nýbyggingar.
- Fylling inn í sökkla og lagnavinna.
- Nýsmíði, endurgerð og viðhald innviða - s.s. skólabygginga ofl.
- Gerð nýbygginga og sala fasteigna.

Vörubílstjóri - trailer / dráttarbíll
Óskum eftir vönum vörubílstjóra á trailer / dráttarbíl með malarvagni.
Um er að ræða fullt starf. Viðkomandi getur hafið störf strax.
Fjölbreytt verkefni á sviði jarðvinnu og yfirborðsfrágangs.
Við bjóðum upp á samkeppnishæf laun og skemmtilegt vinnuumhverfi.
Verkefnin okkar eru á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni. Höfuðstöðvar okkar eru í Hafnarfirði.
Tekið er við umsóknum í gegnum vef Alfreð.is.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Akstur dráttarbíls
- Skráning ferða og gerð dagsskýrslna
- Almenn umhirða á bíl
- Ýmis tilfallandi verkefni á verkstað
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meiraprófsréttindi - C og CE flokkur
- Vinnuvélaréttindi og reynsla af vinnuvélum er kostur
- Jákvæðni og rík þjónustulund
- Stundvísi
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Íslenskukunnátta
Advertisement published10. April 2025
Application deadline30. April 2025
Language skills

Required

Required
Location
Breiðhella 12, 221 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
Driver's license CDriver's license CE
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

starfsmaður í lóðafrágang óskast
Grjótgás ehf

Veitufyrirtæki Hrunamannahrepps auglýsa eftir starfsmanni
Hrunamannahreppur

Framtíðarstarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX

Starfsmenn í malbiksútlagningu
Malbikunarstöðin Höfði hf

Tækjastjórnandi
Malbikunarstöðin Höfði hf

Bílstjóri með meirapróf CE réttindi
Blue Car Rental

Útkeyrsla og aðstoð á lager
Karl K. Karlsson - Bakkus ehf.

Ökuþór með meirapróf óskast
Bílaumboðið Askja

Windowcleaning and cleaning
Glersýn

Vélvirki á verkstæði óskast
Alur Álvinnsla ehf

Rennismiður
Stálorka

Bílstjóri með C1 réttindi
Flutningaþjónustan ehf.