
Malbikunarstöðin Höfði hf
Malbikunarstöðin Höfði hf. er rótgróið og framsækið fyrirtæki sem rekur malbikunarstöð í Hafnarfirði og er með aðra starfssemi á Sævarhöfða í Reykjavík. Helsta starfssemi er framleiðsla og útlagning malbiks, hálkueyðing, snjómokstur og efnissala.
Malbikunarstöðin Höfði hf. vinnur stöðugt að endurbótum á framleiðsluvörum sínum, þjónustu og framkvæmdum á vegum fyrirtækisins.

Tækjastjórnandi
Malbikunarstöðin Höfði leitar að tækjastjórnanda til að koma inn í reynslumikið malbikunarteymi fyrirtækisins.
Malbikunarstöðin Höfði er skemmtilegur vinnustaður með fjölbreyttum starfsmannahóp með mikla og faglega reynslu.
Við hvetjum alla áhugasama óháð kyni og uppruna til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Stjórnun malbikunartækja ásamt öðrum tilfallandi störfum hjá framkvæmdadeild
- Fylgja eftir kröfum og reglugerðum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Vinnuvélaréttindi
- Góðir samskiptahæfileikar og þjónustulund
- Frumkvæði og góð samskipti
Fríðindi í starfi
- Virkt starfsmannafélag
- Niðurgreidd námskeið
- Frístundastyrkur
- Niðurgreiddur hádegismatur
Advertisement published14. April 2025
Application deadline15. May 2025
Language skills

Required

Required
Location
Sævarhöfði 6-10 6R, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactiveHuman relationsHeavy machinery licenseCustomer service
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Öflugir málmiðnaðarmenn óskast á Grundartanga
Héðinn

Kranamaður óskast. Crane operatoe
Menn Og Mót ehf

Vörubílstjóri hjá Íslyft í Kópavogi
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Verkstjóri á verkstæði Íslyft í Kópavogi
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Bifvélavirki á vörubílaverkstæði
Klettur - sala og þjónusta ehf

Yfirverkstjóri í yfirborðsfrágang óskast
Lóðaþjónustan ehf

Vörubílstjóri - trailer / dráttarbíll
Stéttafélagið ehf.

Tækjamenn og meiraprófs bílstjórar
Dráttarbílar Vélaleiga ehf

Liðsfélagi á vaktir við vélgæslu
Lýsi

starfsmaður í lóðafrágang óskast
Grjótgás ehf

Veitufyrirtæki Hrunamannahrepps auglýsa eftir starfsmanni
Hrunamannahreppur

Framtíðarstarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX