Grundarfjarðarbær
Grundarfjarðarbær

Viltu prófa að koma vestur?

Grunnskóli Grundarfjarðar auglýsir eftir kennara.

Í skólanum eru rúmlega 110 nemendur en þar er einnig rekin 5 ára leikskóladeild.

Mikil áhersla er lögð á skapandi greinar, heilsueflingu og umhverfi.

Samstarf við bæjarbúa er mikið og á næstu dögum mun Litahlaup fara fram í þriðja sinn þar sem fyrirtæki, íbúar á svæðinu og nemendur taka þátt í skemmtiskokki.

Grundarfjörður er staðsettur á miðju Snæfellsnesi og er um 172 km frá Reykjavík

Heimasíðan okkar er www.grundo.is

Helstu verkefni og ábyrgð

Umsjón

Almenn kennsla, stærðfræði, náttúrufræði og eða samkomulag.

Menntunar- og hæfniskröfur

Leyfisbréf sem grunnskólakenna

Fríðindi í starfi

Við getum aðstoðað að finna húsnæði 

Advertisement published23. May 2025
Application deadline27. May 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Borgarbraut 16, 350 Grundarfjörður
Type of work
Suitable for
Professions
Job Tags