
Krikaskóli
Krikaskóli tók til starfa í júní 2008. Fyrsta starfsárið voru börnin á aldrinum 2ja - 5 ára og skólinn til húsa við Gerplustræti í Helgafellshverfi. Næstu tvö árin þar á eftir fjölgaði börnunum stöðugt og börn á aldrinum 6- 9 ára hófu nám í Krikaskóla. Í Krikaskóla eru lýðræðislegir náms- og kennsluhættir bæði markmið og leið í senn. Lýðræðisleg gildi skólans eru þau sömu og Mosfellsbæjar; Ábyrgð, Framsækni, Virðing og Umhuggja.

Umsjónarkennari í Krikaskóla
Umsjónarkennari óskast í Krikaskóla fyrir næsta skólaár
Umsjónarkennara vantar í 100% starf með 6 til 9 ára börnum fyrir skólaárið 2025-26. Grunnskólakennarar í Krikaskóla starfa í teymi og gert er samkomulag við hvern og einn þeirra í ljósi starfshátta og fyrirkomulags skólans.
Krikaskóli er leik- og grunnskóli og starfsemin tekur mið af Menntastefnu Mosfellsbæjar um heildstætt uppeldis- og skólastarf í leik- og grunnskólum. Í skólanum eru á hverjum tíma um 200 börn á aldrinum 2ja-9 ára. Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér stefnu skólans á heimasíðu hans.
Mosfellsbær er öflugt og eftirsótt sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf grunnskólakennara
- Frumkvæði, sjálfstæði og faglegur metnaður
- Mjög góð færni í samvinnu, samskiptum og teymisvinnu
- Áhugi á starfi með börnum
- Áhugi á starfsþróun og fjölbreyttum áherslum í skólastarfi
- Hugmyndaauðgi, jákvæðni og sveigjanleiki
- Góð íslenskukunnátta
Advertisement published8. May 2025
Application deadline26. May 2025
Language skills

Required
Location
Sunnukriki 1, 270 Mosfellsbær
Type of work
Skills
ProactivePositivityTeacherIndependenceTeam work
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Háaleitisskóli – Aðstoðarskólastjóri
Reykjanesbær

Íþróttakennari - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær

Grunnskóli Borgarfjarðar auglýsir eftir kennurum
Borgarbyggð

Leikskólakennarar óskast í Vallarsel Akranesi
Leikskólinn Vallarsel

Deildarstjóri á yngri deild
Kópasteinn

Sjálandsskóli óskar eftir umsjónarkennara á yngsta stig
Garðabær

Leikskólakennari óskast í Heilsuleikskólann Fífusali
Fífusalir

Aðstoðarleikskólastjóri í Heilsuleikskólann Fífusali
Fífusalir

Sérkennari - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær

Kennari í mið- og unglingadeild fyrir næsta skólaár - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær

Kennsla í hönnun og smíði í Setbergsskóla - afleysing til áramóta
Hafnarfjarðarbær

Kennari í námsveri - Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær