Borgarholtsskóli
Borgarholtsskóli
Borgarholtsskóli

Viltu kenna bíliðngreinar við Borgarholtsskóla?

Laus er til umsóknar 100% staða við kennslu í bíliðngreinum við Borgarholtsskóla frá haustönn 2025.

Helstu verkefni og ábyrgð

Um er að ræða kennslu ýmissa greina í bifvélavirkjun og/ eða bílamálun.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntunar- og hæfniskröfur

    • Leyfisbréf til kennslu (leyfisbréf fylgi umsókn)*
    • Iðnmeistararéttindi í grein
    • Góð samskiptafærni
    • Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
    • Góð íslenskukunnátta

*Fáist ekki starfsmaður með leyfisbréf til kennslu kemur til greina að ráða fagmenntaðan einstakling tímabundið til starfa sbr. lög nr. 95/2019. 

Advertisement published3. April 2025
Application deadline20. April 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Mosavegur 1A, 112 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags