
Álfhólsskóli
Álfhólsskóli er heildstæðu grunnskóli með nemendur í 1. - 10. bekk. Innan skólans er stórt alþjóðanámsver og sérdeild fyrir einhverfa nemendur. Skólinn er starfrækur í tveimur húsum, í Digranesi, Álfhólsvegi 100 og Hjalla, Álfhólsvegi 120. Íþróttir eru kenndar í Íþróttahúsinu Digranesi og sund í Sundlaug Kópavogs.
Í Álfhólsskóla er skapandi starf með fjölbreyttum kennsluháttum og nám við hæfi hvers og eins óháð menningarlegum bakgrunni. Skólinn leggur áherslu á velferð nemandans og að hver og einn nái að eflast og þroskast út frá eigin forsendum.
Álfhólsskóli leggur áherslu á gott og náið samstarfs við foreldra um velferð nemenda. Hlutverk Álfhólsskóla er að búa nemendur undir þátttöku í lýðræðissamfélagi í námsumhverfi sem stuðlar að sjálfstæði og þroska einstaklingsins.
Álfhólsskóli hefur þrjú gildi að leiðarljósi en þau eru menntun, sjálfstæði og ánægja.

Stuðningsfulltrúi í Álfhólsskóla 70-100% starf
Í Álfhólsskóla eru um 600 nemendur í 1.-10. bekk og um 130 starfsmenn. Skólinn byggir á langri sögu um framsækið og árangursríkt skólastarf. Starfið einkennist af fjölbreyttum kennsluháttum, áherslu á læsi, teymiskennslu og leiðsagnarnám. Allir nemendur skólans eru með spjaldtölvur. Álfhólsskóli er fjölmenningarlegur skóli sem leggur áherslu á inngildingu allra nemenda. Í skólanum eru starfrækt námsver fyrir nemendur með einhverfu. Álfhólsskóli er réttindaskóli Unicef. Skólinn hefur mótað eigin skólamenningaráætlun ,,Öll sem eitt". Skólinn er jafnframt Grænfánaskóli og Heilsueflandi skóli.
Einkunnarorð skólans eru : menntun - sjálfstæði - ánægja.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Stuðningur við nemendur í sértækum úrræðum.
- Stuðningur við nemendur innan og utan kennslustofu.
- Aðstoða nemendur undir leiðsögn kennara.
- Fylgja nemendum í íþróttir, sund og list- og verkgreinar.
- Útivaktir.
- Matarvaktir.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Einlægur áhugi á að vinna með börnum og unglingum.
- Hæfni í mannlegum samskiptum, þolinmæði og umburðarlyndi.
- Frumkvæði og jákvæðni.
- Stundvísi, heiðarleiki og áreiðanleiki.
- Áhugi á að leggja sig fram í starfi.
- Framhaldsskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi.
- Góð íslenskukunnátta.
Fríðindi í starfi
Frítt er í sund í sundlaugum Kópavogs
Advertisement published3. April 2025
Application deadline17. April 2025
Language skills

Required
Location
Álfhólsvegur 120, 200 Kópavogur
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (7)

Álfhólsskól óskar eftir textílkennara 2025-2026
Álfhólsskóli

Kennari á miðstigi í Álfhólsskóla 2025-2026
Álfhólsskóli

Forfallakennari í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Sérkennari/Þroskaþjálfi í sérdeild einhverfa í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Ísat kennari í Álfhólsskóla 2025-2026
Álfhólsskóli

Kennari á yngsta stigi í Álfhólsskóla 2025-2026
Álfhólsskóli

Kennari í sviðslistum í Álfhólsskóla 2025-2026
Álfhólsskóli
Similar jobs (12)

Kennari á miðstigi í Álfhólsskóla 2025-2026
Álfhólsskóli

Forfallakennari í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Heilsuleikskólinn Bæjarból auglýsir eftir leikskólakennara
Garðabær

Laus störf í Barnaskóla Hjallastefnunnar í Garðabæ
Hjallastefnan

Stuðningsfulltrúi í félagsmiðstöð -Askja
Kringlumýri frístundamiðstöð

PISA - úrvinnsla svara
Mennta- og barnamálaráðuneyti

Viltu kenna bíliðngreinar við Borgarholtsskóla?
Borgarholtsskóli

Vinnuskóli - Biðlisti fyrir 18 ára og eldri
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennarar á miðstig Kársnesskóla 2025-2026
Kársnesskóli

Kársnesskóli - deildarstjóri óskast
Kársnesskóli

Aðstoðarforstöðumaður í frístundastarfi fatlaðra barna/ungl
Kringlumýri frístundamiðstöð

Leikskólakennarar óskast
Kópasteinn