
Viltu kenna við málmiðngreinadeild Borgarholtsskóla?
Laus er til umsóknar 100% staða kennara í málm- og véltæknigreinum við Borgarholtsskóla frá haustönn 2025.
Helstu verkefni og ábyrgð
Um er að ræða kennslu ýmissa greina á málm- og véltæknibrautum Borgarholtsskóla.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf til kennslu (leyfisbréf fylgi umsókn)*
- Iðnmeistararéttindi í grein
- Góð samskiptafærni
- Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Góð íslenskukunnátta
*Fáist ekki starfsmaður með leyfisbréf til kennslu kemur til greina að ráða fagmenntaðan einstakling tímabundið til starfa sbr. lög nr. 95/2019.
Advertisement published3. April 2025
Application deadline20. April 2025
Language skills

Required

Required
Location
Mosavegur 1A, 112 Reykjavík
Type of work
Skills
TinsmithingMetal turningSteel constructionIndustrial mechanics
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Prófdómari í ökuprófum á höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Rafvirki - Set á Selfossi
Set ehf. |

Sölufulltrúi í verslun Tengis á Selfossi
Tengi

Bifvélavirki / Mechanic - Summer job (May - Oct)
Lotus Car Rental ehf.

Viltu kenna bíliðngreinar við Borgarholtsskóla?
Borgarholtsskóli

Yfirmaður jánrnaverkstæðis
ÍAV

Stálsmiður / Vélvirki
ÍAV

Umsjónarkennarar á miðstig Kársnesskóla 2025-2026
Kársnesskóli

Bifvélavirki fyrir Peugeot, Citroën, Opel og Mazda
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Rennismiður
Stálorka

Sérfræðingur í sprinklerkerfum
Öryggismiðstöðin

Viðgerðarmenn - Þjónustuverkstæði
VHE