Hreint ehf
Hreint ehf. var stofnað 12. desember 1983 og er ein elsta og stærsta ræstingaþjónusta landsins. Starfsemi félagsins hefur alla tíð snúist um að veita fyrirtækjum og stofnunum faglega alhliða ræstingaþjónustu.
Með samviskusemi og heiðarleika að leiðarljósi bjóðum við hundruð fyrirtækja og stofnana heildstæða ræstingaþjónustu og ræstum milljónir fermetra atvinnuhúsnæðis.
Viðskiptastjóri á sölusviði.
Vegna vaxandi verkefna óskar eitt stærsta ræstingafyrirtæki eftir að ráða jákvæða og söludrifna manneskju í starf viðskiptastjóra á fyrirtækjamarkaði.
Viðkomandi verður hluti af frábærum hóp söluteymis sem sér um að selja gæða hreinlætisþjónustu sem Hreint býður uppá til vinnustaði landsins
Helstu verkefni og ábyrgð
Sala á allri þjónustu félagsins á fyrirtækjamarkaði
Útreikningur, teikningar, tilboðsgerð og samningar
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla og menntun sem nýtist í starfi
Góð almenn tölvukunnátta
Skipulagsfærni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Góð samskiptafærni
Hreint sakavottorð
Góð íslenskukunnátta
Advertisement published4. February 2025
Application deadline28. February 2025
Language skills
Icelandic
IntermediateRequired
Location
Vesturvör 11, 200 Kópavogur
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
KRINGLAN - HELGARVAKTIR
ILSE JACOBSEN Hornbæk
Miðlarar óskast um land allt!
Kassi.is - Uppboðsmiðlun
Sölumaður - Prívat lúxusferðir
Deluxe Iceland
Sérfræðingur í sölu um borð
PLAY
Viðskiptastjóri
AÞ-Þrif ehf.
Sölu- og þjónustufulltrúi – Kaffiþjónusta Innnes
Innnes ehf.
Sölumaður matvælasviðs Líflands
Lífland ehf.
Viðskiptastjóri VARMA OG VÉLAVERKS
Varma og Vélaverk
Afgreiðsla í verslun - Hlutastarf
Vistvera
Sölufulltrúar í Sportvörur
RJR ehf
SUMARSTARF Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI – GAKKTU TIL LIÐS VIÐ SSP!
SSP Iceland
Sumarstörf í Sindra
SINDRI