Afgreiðsla í verslun - Hlutastarf
Við hjá Vistveru leitum af starfskrafti sem hefur áhuga á náttúrulegum og vistvænum vörum til að vinna í verslun okkar á Garðatorgi 3, Garðabæ.
Starfshlutfall eftir samkomulagi.
Starfið hentar fólki á öllum aldri 🍃
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn verslunarstörf
- Ráðgjöf og framúrskarandi þjónusta við viðskiptavini
- Móttaka á vörum, áfyllingar og framstilling í búð
- Umsjón með vefverslun og tiltekt pantana
- Ýmis verkefni tengd samfélagsmiðlum verslunarinnar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af verslunarstörfum mikill kostur
- Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Heiðarleiki, kurteisi og jákvæðni
- Stundvísi
- Góð íslenskukunnátta í töluðu og rituðu máli
Advertisement published3. February 2025
Application deadline14. February 2025
Language skills
Icelandic
ExpertRequired
Location
Garðatorg 3, 210 Garðabær
Type of work
Skills
FacebookQuick learnerProactiveHonestyClean criminal recordInstagramPositivityHuman relationsAmbitionNon smokerIndependencePunctualWooCommerceCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Ertu Fisksali? Fiskverslun Suðurlands leitar!
Fiskverslun Suðurlands
Sumarstarf - Helgarvinna í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstarf - Fullt starf í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær
Grænmetis- og rekstrarvörulager í Reykjanesbæ
Skólamatur
Móttaka viðskiptavina - Byko Kjalarvogur
Byko
Sölufulltrúar í Sportvörur
RJR ehf
Sumarstarf í vöruhúsi - Byko Kjalarvogi
Byko
SUMARSTARF Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI – GAKKTU TIL LIÐS VIÐ SSP!
SSP Iceland
Sumarstörf í Sindra
SINDRI
Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn
Beautybar leitar eftir verslunarstjóra
Beautybar Kringlunni
Skrifstofustarf
Arna