Beautybar Kringlunni
Beautybar er hárgreiðslustofa, verslun og netverslun sem sérhæfir sig í hárvörum, ásamt húð og snyrtivörum. Beautybar er lítill en ört stækkandi vinnustaður þar sem er lagt mikið uppúr framúrskarandi ráðgjöf og þjónustu við viðskiptavini, vöruþekkingu og góðum starfsanda.
Beautybar leitar eftir verslunarstjóra
Við erum nýlega búin að opna stórglæsilega verslun í Kringlunni og leitum eftir öflugum verslunarstjóra.
Beautybar í Kringlunni leitar að kraftmiklum, skipulögðum og jákvæðum einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á hárumhirðu, förðun og snyrti- og húðvörum til að gegna starfi verslunarstjóra. Um er að ræða fullt starf í skemmtilegu og lifandi starfsumhverfi með frábærum starfsmönnum sem leggja metnað sinn í að veita framúrskarandi þjónustu, vöruþekkingu og skapa góða upplifun.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á daglegum rekstri og útliti verslunar
- Afgreiðsla, ráðgjöf og móttaka viðskiptavina í verslun
- Útdeiling verkefna og verkefnaumsjón
- Utanumhald vaktarplans og starfsmannamála í samráði við Rekstarstjóra
- Aðkoma að markaðsmálum
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af verlsunarstjórn er kostur
- Reynsla af verslunar- og eða þjónustustörfum er skilyrði
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Metnaður og stundvísi
- Sveigjanleiki og frumkvæði í starfi
- Framúrskarandi þjónustulund
- Reynsla af markaðsmálum og að búa til efni fyrir samfélagsmiðla er kostur
- Lágmarksaldur umsækjenda er 25 ára
Advertisement published3. February 2025
Application deadline24. February 2025
Language skills
Icelandic
ExpertRequired
English
Very goodRequired
Location
Kringlan 4-12, 103 Reykjavík
Type of work
Skills
Customer checkoutProactivePositivityAmbitionSalesPunctual
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Grænmetis- og rekstrarvörulager í Reykjanesbæ
Skólamatur
Móttaka viðskiptavina - Byko Kjalarvogur
Byko
Sölufulltrúar í Sportvörur
RJR ehf
Sumarstarf í vöruhúsi - Byko Kjalarvogi
Byko
Verslunarstjóri Subway - Kópavogur/Mosfellsbær
Subway
SUMARSTARF Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI – GAKKTU TIL LIÐS VIÐ SSP!
SSP Iceland
Sumarstörf í Sindra
SINDRI
Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn
Skrifstofustarf
Arna
Hlutastarf í Nespresso á Akureyri
Nespresso
Þjónusta í apóteki - Hamraborg
Apótekarinn
Skarðshlíðarleikskóli - mötuneyti
Skólamatur