
Penninn Eymundsson
Eymundsson er hin sígilda íslenska bókabúð, með verslanir um land allt með afbragðsgott úrval af bókum, tímaritum og öðru lesefni á íslensku og erlendum tungumálum.
Í verslunum Eymundsson er þægilegt andrúmsloft, fjölþætt þjónusta og reynslumikið starfsfólk sem veitir upplýsingar um og afgreiðir; námsbækur og vörur fyrir öll skólastig, allt sem þarf til tækifærisgjafa, ferðavörur, spil og skákvörur, tónlist, minjagripi, uppbyggileg leikföng og föndurvörur.
Starfsmenn Eymundsson eru rúmlega 200. Skiptiborð okkar gefur samband við allar verslanir í síma 540-2000.
Vörumerki og verslanir Eymundsson eru í eigu Pennans ehf.

Verslunarstjóri í Reykjanesbæ
Penninn Eymundsson leitar að verslunarstjóra í verslun sína í Krossmóa Reykjanesbæ
Helstu verkefni og ábyrgð
Daglegur rekstur verslunar, starfsmannahald, vaktaskipulag, framstillingar, pantanir og önnur verkefni sem fylgja rekstri verslunar
Þjónusta og sala til viðskiptavina
Skemmtilegt en jafnframt krefjandi starf
Æskilegt væri að viðkomandi gæti hafið störf fljótlega
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla af verslunarstjórnun æskileg
Jákvæðni, áreiðanleiki og rík þjónustulund
Þekking á Navision og Business Central mikill kostur
Advertisement published15. October 2025
Application deadline31. October 2025
Language skills

Required
Location
Krossmói 4, 260 Reykjanesbær
Type of work
Skills
PositivityConscientiousPersonnel administrationEmployee schedulingProduct presentationCustomer service
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (10)

Rekstrarstjóri Veitingaskála Jökulsárlón
Jökulsárlón Ferðaþjónusta ehf.

Verslunarstjóri
Flying Tiger Copenhagen

Verslunarstjóri Drangey
Drangey

Nettó Ísafirði - verslunarstjóri
Nettó

Verslunarstjóri í Álfheimum
Ísbúð Huppu

Verslunarstjóri S4S Premium Outlet
S4S Premium Outlet

Verslunarstjóri - Icewear
ICEWEAR

Verslunarstjóri í Lyfjaval Urðarhvarfi
Lyfjaval

Rekstrarstjóri / Operations manager Gaeta Gelato
Gaeta Gelato

Starfsmaður Hobby & Sport
Hobby & Sport ehf