
Flying Tiger Copenhagen
Að fara í Flying Tiger Copenhagen er skemmtileg upplifun. Þess vegna höfum við stækkað úr 200 kr. verslun í farsæla, alþjóðlega verslunarkeðju með frumlegar, litríkar, praktískar og skemmtilegar vörur – og danska hönnun – á mjög viðráðanlegu verði. Flying Tiger Copenhagen stækkar hratt og er með yfir 900 verslanir í 30 löndum í Evrópu, Japan og Suður-Kóreu. Í hverjum mánuði koma yfir 300 nýjar vörur í verslanir okkar og helmingur þeirra er hannaður af hönnunarteyminu okkar. Grunnhugmynd fyrirtækisins er byggð á að vinnustaðurinn sé afslappaður og lifandi, með starfsfólki sem vinnur heilshugar að markmiðum okkar, finnur fyrir ábyrgð, er vakandi fyrir nýjungum og breytingum og hefur gott ímyndunarafl, sem heldur hlutunum á hreyfingu og í þróun alla daga. Þú getur lesið meira um Flying Tiger Copenhagen á flyingtiger.com
Verslunarstjóri
Flying Tiger á Íslandi leita að metnaðarfullum og áhugasömum aðila í starf verslunarstjóra í verslun þeirra á Akureyri.
Um fullt starf er að ræða og kostur ef viðkomandi gæti hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á rekstri verslunar og afkomu
- Innleiðing og viðhald á hugmyndafræði Flying Tiger Copenhagen
- Ráðgjöf og þjónusta við viðskiptavini
- Ábyrgð á útstillingu og uppröðun vara
- Ábyrgð á starfsmannamálum og þátttaka í uppbyggingu á skemmtilegum vinnustað
- Skýrslugerð og eftirfylgni með kassauppgjöri
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla í verslunarstjórnun og stjórnun starfsfólks
- Góð kunnátta og reynsla í Microsoft Office kerfum
- Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
- Þjónustulund og geta til að vinna undir álagi
- Metnaður og söludrifni
- Aðlögunarhæfni og lausnamiðuð hugsun
Advertisement published13. October 2025
Application deadline20. October 2025
Language skills
No specific language requirements
Location
Glerártorg
Type of work
Skills
AdaptabilityHuman resourcesHuman relationsSalesCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Starfsmaður óskast í vöruhús Vatn og Veitur, Kópavogi
Vatn & veitur

Verslunarstjóri í Reykjanesbæ
Penninn Eymundsson

Sölufulltrúi - Fullt starf hjá Heimilistækjum
Heimilistæki ehf

Aðstoðarverslunarstjóri - Krónan Selfoss
Krónan

Tímabundin ráðning - temporary employment
Zara Smáralind

Verslunarstarf á Akureyri
Penninn Eymundsson

Þjónusta í apóteki - Flakkari
Lyf og heilsa

Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR

Höfuðborgarsvæðið - áfyllingar
Vínbúðin

Höfuðborgarsvæðið - 100% starf
Vínbúðin

Lyfja Lágmúla - Lyfjatæknir
Lyfja

Sölufulltrúi í Byggt og búið
Byggt og búið