
K16 ehf
K16 er verktakafyrirtæki sem sérhæfir sig í viðhaldsverkefnum og nýbyggingum.
K16 er með stærstu fyrirtækjum á viðhaldsmarkaði en er jafnframt í auknum mæli í nýbyggingum atvinnu- og íbúðarhúsnæðis.
Verkefnin eru fjölmörg og einnig fjölbreytt. Það er gott vinnuumhverfi, sveigjanlegur vinnutími og góður starfsandi hjá K16. Við leitumst eftir að hafa hjá okkur jákvætt, metnaðarfullt og lausnamiðað starfsfólk.
Húsasmiður með reynslu
K16 ehf. er áreiðanlegur og metnaðarfullur byggingarverktaki sem tekur að sér viðhalds- og nýbyggingarverkefni atvinnu- og íbúðarhúsnæðis hvort sem um er ræða á útboðsmarkað fyrir opinbera aðila, fyrirtæki, húsfélög eða eigin verkefni. Starfsemi K16 er að mestu leyti á höfuðborgarsvæðinu og í nágrannasveitarfélögum.
Við erum að leita að húsasmiðum með fjölbreytta reynslu í ýmis verkefni innan- og utanhúss. Ef þú ert sjálfstæður, duglegur og metnaðarfullur smiður sem hefur gaman af nýjum áskorunum þá gæti þetta verið starfið fyrir þig
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn smíðavinna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í húsasmíðum
- Reynsla í byggingariðnaði
- Bílpróf
- Vinnuvélaréttindi er kostur
- Sjálfstæði
- Samskiptahæfni
Advertisement published16. October 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Optional
Location
Dragháls 4, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactiveAmbitionConscientiousIndependencePlanningCarpenterJourneyman license
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Starfsmenn í uppsetningar og framleiðslu
Signa ehf

Verkstjóri í viðhaldi og nýbyggingum
K16 ehf

Múrari og smiður óskast
Búfesti hsf

Lagerstarfsmaður - vinnsla álklæðninga
Byko

Leitum að smiðum í fjölbreytt verkefni
Atlas Verktakar ehf

Workers
Glerverk

Tilboðsgerð, verkefnastjórn, smíðar ofl.
Ráðum

Hópstjóri á Verkstæði
Toyota

Viltu stýra framtíðinni á Austurlandi? - Stöðvarstjóri á Reyðarfirði
Hringrás Endurvinnsla

Akranes: Söluráðgjafi í fagsölu
Húsasmiðjan

Kvöldvaktstjóri á verkstæði
Klettur - sala og þjónusta ehf

Smiður / Carpender
Rafha - Kvik