
Aðföng
Aðföng er innkaupa- og dreifingarmiðstöð á matvælamarkaði á Íslandi. Starfsemi fyrirtækisins felst í innkaupum, birgðahaldi, kjötverkun og dreifingu fyrir matvöruverslanir Haga.

Verkstjóri í frysti og kæligeymslu Aðfanga
Aðföng leita eftir hraustum og duglegum starfskrafti í frysti og kæligeymslu fyrirtækisins. Viðkomandi ber ábyrgð á teymi deildarinnar, utanumhald og verkstjórn.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ber ábyrgð á tiltekt á vörum til viðskiptavina
- Ber ábyrgð á að pantanir séu rétt unnar
- Yfirumsjón með móttöku á vöru og gámalosun
- Yfirumsjón með eftirfylgni verkferla og þjálfun nýrra starfsmanna
Menntunar- og hæfnikröfur
- Reynsla af sambærilegu starfi og/eða verkstjórn mikill kostur
- Lyftararéttindi
- Stundvísi og góð samskiptahæfni
- Geta til að vinna undir álagi og í kælirými
- Íslenskukunnátta er skilyrði
Umsóknarfrestur er til og með 31. mars nk. Við hvetjum öll til þess að sækja um, viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Unnið er alla virka daga og annan hvern laugardag frá 07:30 til 12:00.
Advertisement published17. March 2025
Application deadline31. March 2025
Language skills

Required

Required
Location
Korngarðar 1, 104 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Selfoss - sumar 2025
Vínbúðin

Steypuhrærari hjá Steypustöðinni
Steypustöðin

Starf á útilager - Warehouse worker (forklift licence)
Einingaverksmiðjan

Umsjónarmaður fasteigna
Stracta Hótel

Rafvirki í söludeild rafbúnaðar
Smith & Norland

Starfsmaður í grænmetisdeild
Bónus

Sölufulltrúi
OMAX

Framtíðarstarf í vöruhúsi Parlogis
Parlogis

Afgreiðsla í verslun og lager
Íshúsið ehf

Sláttumenn / Garðyrkja / Hópstjórar - Sumarstarf
Garðlist ehf

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn

Sölumaður í hluta- og sumarstarf hjá Fífu barnavöruverslun
Fífa barnavöruverslun