Landfari ehf.
Landfari ehf.
Landfari ehf.

Verkstjóri á vöru- og hópbifreiðaverkstæði Landfara

Landfari ehf. sem er umboðsaðili fyrir Mercedes-Benz vöru- og hópbifreiða, Setra og Unimog óskar eftir verkstjóra á verkstæði. Starfsstöðin er staðsett í Desjamýri 10 Mosfellsbæ.

    Helstu verkefni og ábyrgð
    • Dagleg verkstjórn á verkstæðisgólfi
    • Tengiliður við verkstæðismóttöku varðandi framgang verkefna
    • Tryggir að varahlutir séu pantaðir og eftirfylgni með þeim.
    • Yfirfara verkbeiðnar við verklok.
    • Prufukeyrir og framkvæmir lokaskoðanir þegar við á.

    Þessi listi er ekki tæmandi.

    Menntunar- og hæfniskröfur
    • Skipulagður og lausnamiðaður verkstjóri
    • Þekking á vöru- og hópbifreiðum
    • Góð íslensku- og enskukunnátta
    • Sveinspróf í bifvélavirkjun eða mjög mikil reynsla af sambærilegu starfi.
    • Almenn ökuréttindi
    • Meirapróf kostur
    • Lyftarapróf kostur
    Fríðindi í starfi
    • Niðurgreiddur hádegismatur
    • Líkamsræktarstyrkur
    Advertisement published28. August 2025
    Application deadlineNo deadline
    Language skills
    IcelandicIcelandic
    Required
    Advanced
    EnglishEnglish
    Required
    Intermediate
    Location
    Desjamýri 10, 270 Mosfellsbær
    Type of work
    Skills
    PathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.Email communicationPathCreated with Sketch.Planning
    Work environment
    Professions
    Job Tags