
MAX1 | VÉLALAND
MAX1 I VÉLALAND veitir dekkja- og verkstæðisþjónustu fyrir flest allar tegundir bíla og býður upp á margvíslegar rafrænar lausnir við pantanir á þjónustu. MAX1 dregur nafn sitt af því markmiði okkar að klára hvern verkþátt á innan við klukkustund eftir að við hefjumst handa.
Áhersla er ávallt lögð á að þjónusta viðskiptavini okkar á framúrskarandi hátt á öllum sviðum og eru öll verkstæði MAX1 I VÉLALAND aðilar að Bílgreinasambandinu.
Samstarfsaðilar okkar eru fjölmargir, dekkin koma frá finnska dekkjaframleiðandanum Nokian, smurolíurnar frá Olís, rafgeymarnir frá Exide, þurrkublöðin frá Trico og varahlutir koma ýmist beint að utan, frá bílaumboðum eða ýmsum birgjum innanlands.
Hjá MAX1 I VÉLALAND starfa vel þjálfaðir og reynslumiklir starfsmenn á starfsstöðvum sem geta veitt bílaþjónustu um allt höfuðborgarsvæðið.

Starfskraftur í dekkjatörn
Starfskraftur óskast tímabundið til starfa í dekkjatörn hjá Max1 / Vélalandi.
Um er að ræða tímabundið starf frá 1.10.2024-30.11.2024.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinna við dekkjaskipti
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af dekkjaþjónustu er kostur
- Gilt bílpróf
- Góð þjónustulund og samskiptahæfileikar
- Snyrtimennska og stundvísi
- Heiðarleg, áreiðanleg og vönduð vinnubrögð
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Góð íslensku- og/eða enskukunnátta
- Hreint sakavottorð
Fríðindi í starfi
- Niðurgreiddur hádegismatur
- Margvísleg fríðindi sbr. mannauðsstefnu Brimborgar.
Advertisement published28. August 2025
Application deadline28. September 2025
Language skills

Required

Required
Location
Jafnasel 6, 109 Reykjavík
Dalshraun 5, 220 Hafnarfjörður
Bíldshöfði 5, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactiveHonestyTire serviceDriver's licenceIndependencePunctualMeticulousnessCustomer service
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (3)
Similar jobs (12)

Starfsmaður með meirapróf
Lyfta ehf.

Bifvélavirki / Mechanic
Lotus Car Rental ehf.

Starfsmaður á verkstæði
KvikkFix

Vélvirki á vélaverkstæði
Klettur - sala og þjónusta ehf

Bifvélavirki á vörubílaverkstæði
Klettur - sala og þjónusta ehf

Viðgerðarmaður á Vélaverkstæði
Vélavit ehf

Bílaumsjónarmaður
MAX1 | VÉLALAND

Bifvélavirki fyrir Max1/Vélaland
MAX1 | VÉLALAND

Bifvélavirki / handlaginn einstaklingur
Katlatrack ehf

Starfsmaður í viðgerðarþjónustu
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Tjónaskoðunarmaður ökutækjatjóna
VÍS

Repair facility in Reykjavik
Avis og Budget