
Landfari ehf.
Landfari ehf. er með umboð fyrir Mercedes-Benz vöru- og hópferðabíla á Íslandi sem hafa í gegnum árin verið meðal mest seldu atvinnutækja landsins. Fyrirtækið er dótturfélag Vekru sem á meðal annars Bílaumboðið Öskju, Dekkjahöllina og fleiri félög.
Mercedes-Benz vöru- og hópferðabílar eru þekktir fyrir gæði og áreiðanleika og eru mörg af öflugustu fyrirtækjum landsins notendur þeirra, hvort sem er í vörudreifingu, jarðvinnu, ferðaþjónustu eða þjónustuviðhaldi. Landfari er þjónustuumboð fyrir Hammar gámalyftur og sölu- og þjónustuumboð fyrir Wabco, Knorr-Bremse, VAK vagna og Faymonville vagna.
Höfuðstöðvar Landfara eru til húsa í Desjamýri 10 í Mosfellsbæ en auk þess hefur Landfari starfsstöðvar í Klettagörðum 5 og einnig í Álfhellu 15 Hafnarfirði.

Starfsmaður á vagnaverkstæði
Landfari Óskar eftir að ráða starfsmann í vagnaviðgerðir á vinnustöð sína í Klettagörðum 5 i til að sinna viðgerðum og viðhaldi á vögnum og gámalyftum.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Öll almenn viðhalds-greiningar- og viðgerðarvinna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla í viðgerðum
- Bifvélavirkjun / vélvirkjun kostur eða reynsla í viðgerðum
- Meirapróf kostur.
Fríðindi í starfi
- Niðurgreiddur hádegismatur
Advertisement published25. August 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
No specific language requirements
Location
Klettagarðar 5, 104 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Bifvélavirki / Mechanic
Lotus Car Rental ehf.

Þrymur hf Vélsmiðja : Vélaviðgerðir og þjónusta.
Vélsmiðjan Þrymur HF

Pracownik warsztatu naczep oraz wind do kontenerów.
Landfari ehf.

Starfsmaður í bifreiðaskoðun Reykjanesi
Frumherji hf

Starfsmaður í bifreiðaskoðun höfuðborgarsvæðis
Frumherji hf

Stöðvarstjóri á Akureyri
Frumherji hf

Starfsmaður í viðgerðarþjónustu
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Sérfræðingur í vélarafmagni
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Blikksmiðurinn hf. leitar að Blikksmiðum og aðstoðarmönnum blikksmiðs
Blikksmiðurinn hf

Tjónaskoðunarmaður ökutækjatjóna
VÍS

Repair facility in Reykjavik
Avis og Budget

Window Cleaning and cleaning Jobs
Glersýn