Háskóli Íslands
Háskóli Íslands
Háskóli Íslands

Verkefnisstjóri í Nemendaskrá

Laust er til umsóknar fullt starf verkefnisstjóra í Nemendaskrá á kennslusviði Háskóla Íslands. Starfsfólk Nemendaskrár annast skrásetningu umsækjenda og nemenda við háskólann, náms­framvindu þeirra, skráningu í námskeið og próf, skráningu einkunna og brautskráningu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Upplýsingagjöf og samskipti við nemendur og starfsfólk HÍ og tilvonandi umsækjendur
  • Afgreiðsla beiðna um ýmis konar skráningar frá innlendum sem erlendum nemendum
  • Ráðgjöf og skráning á námsframvindu nemenda
  • Undirbúningur fyrir brautskráningu í samvinnu við deildir og frágangur námsferla nemenda í nemendakerfi
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf sem nýtist í starfi 
  • Reynsla af sambærilegum verkefnum er kostur
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
  • Gott vald á upplýsingatækni, s.s. Microsoft 365 umhverfi og vilji til að tileinka sér nýjungar í rafrænum vinnubrögðum
  • Þjónustulund, sveigjanleiki og lipurð í mannlegum samskiptum
  • Samstarfshæfni, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum
Advertisement published21. November 2025
Application deadline1. December 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
EnglishEnglish
Required
Advanced
Location
Sæmundargata 2, 101 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProfessionalismPathCreated with Sketch.Quick learnerPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.PrecisionPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.First aid
Work environment
Professions
Job Tags