
Jarðboranir
Jarðboranir er leiðandi fyrirtæki í borunum eftir jarðvarma og hefur margra áratuga reynslu af borunum í háhita og lághita. Félagið starfar bæði innlands og erlendis og er heildarfjöldi starfsmanna í dag um 130 manns.

Verkefnastjóri við borframkvæmdir
Jarðboranir leita að öflugum aðila í starf verkefnastjóra við borframkvæmdir, hér á landi og erlendis. Verkefnastjóri hefur umsjón með áætlanagerð, undirbúningi og hönnun borverka ásamt því að annast verkefnastjórn við borframkvæmdir. Starfið er fjölbreytt, krefjandi og lærdómsríkt og býður upp á spennandi tækifæri fyrir rétta manneskju.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Verkefnastjórn við borframkvæmdir
- Eftirlit með framvindu verkefna og framvinduskýrslur
- Undirbúningur og gerð framkvæmda- og kostnaðaráætlana
- Samskipti við hlutaðeigandi aðila innan sem utan fyrirtækisins
- Undirbúningur verksamninga, eftirlit með framkvæmd og uppgjör samninga
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólagráða í verk- eða tæknifræði
- Starfsreynsla við verkefnastjórnun æskileg
- Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Gott vald á íslensku og ensku, talaðri sem ritaðri
- Geta til að koma fram fyrir hönd fyrirtækisins í tengslum við verksamninga
Advertisement published23. May 2025
Application deadline2. June 2025
Language skills
No specific language requirements
Location
Álhella 3, 221 Hafnarfjörður
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Sérfræðingur í flutningum / Logistics Specialist
Alvotech hf

Director Technical Operations
Icelandair

Deildarstjóri byggingarmála
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar

Háspennuhönnuður
Lota

Vatnsaflsvirkjanahönnuður á Akureyri
COWI

Sérfræðingur í rannsóknum og gerð Rb blaða
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Sérfræðingur – Askur, mannvirkjarannsóknarsjóður HMS
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Sérfræðingur í regluverki mannvirkjagerðar
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Sérfræðingur í sjálfbærri mannvirkjagerð
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Leiðtogi starfsstöðvar COWI á Akureyri
COWI

Tæknimenntað starfsfólk í framkvæmdareftirlit eða hönnun
COWI

Vélaverkfræðingur eða véltæknifræðingur
Rio Tinto á Íslandi