
Jarðboranir
Jarðboranir er leiðandi fyrirtæki í borunum eftir jarðvarma og hefur margra áratuga reynslu af borunum í háhita og lághita. Félagið starfar bæði innlands og erlendis og er heildarfjöldi starfsmanna í dag um 130 manns.

Almenn störf við borframkvæmdir
Hefur þú áhuga á vélum og tækjum og leitar að spennandi áskorunum?
Jarðboranir leita að öflugu fólki til starfa við borframkvæmdir.
Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi störf við djúpboranir eftir jarðhita sem og aðrar borframkvæmdir.
Einungis er um að ræða vaktavinnu. Hver vakt er 12 tímar og ýmist unnið á dag- eða næturvöktum. Við vinnu erlends er unnið í lengri úthöldum.
Jarðboranir veita nýju starfsfólki góðan stuðning og þjálfun í starfi og hvetja ungt fólk til að sækja um.
Í anda jafnréttisstefnu okkar hvetjum við öll þau sem uppfylla hæfniskröfur til að sækja um, óháð kyni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn störf við borframkvæmdir
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af störfum við borframkvæmdir er æskileg en ekki skilyrði
- Meirapróf og vinnuvélaréttindi eru mikill kostur
- Góð samskiptahæfni og hæfni til að vinna í krefjandi starfsumhverfi
- Sjálfstæð, traust og vönduð vinnubrögð
Advertisement published12. May 2025
Application deadline25. May 2025
Language skills
No specific language requirements
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Umsjónarmaður fasteigna
Hólabrekkuskóli

Starfsmaður óskast
Þurrkþjónustan ehf

Almennur starfsmaður
Akraborg ehf.

Gólflagningar - Akureyri
Gólflagningar

Óskum eftir starfsfólki í verksmiðjuna okkar á Flúðum
Límtré Vírnet ehf

Vélvirki, Stálsmiður, Járniðnaðar maður, Rennismiður,
Cyltech tjakkalausnir

Plastiðjan Bjarg-Iðjulundur: Verkstjóri í vélasal
Akureyri

Sumarvinna - Höfuðborgarsvæðið
Terra hf.

Súkkulaðigerð/Chocolate making Frá 06.00-14.00
Omnom

Liðsfélagi í hóp rafvirkja - rafvirkjanemar
Marel

Fjölbreytt sumarstörf á hafnarsvæði
Samskip

Dufthúðari / powder coater
Stál og Suða ehf