
Límtré Vírnet ehf
Límtré Vírnet er íslenskt iðnfyrirtæki og starfsstöðvar þess byggja á áratuga löngum framleiðsluferlum. Starfsfólk okkar er einnig með áratuga starfsreynslu við framleiðslu og sölu á gæðavörum fyrir byggingariðnaðinn á Íslandi.
Starfsstöðvar okkar eru á þremur stöðum á landinu. Höfuðstöðvar okkar eru á Lynghálsi, þar sem innkaupadeild, fjármálastjóri og byggingadeild er starfrækt ásamt afgreiðslu á helstu lagervörum fyrirtækisins. Í Borgarnesi er framleitt valsað stál og ál til klæðninga utanhúss og innanhúss, ásamt framleiðslu á milliveggjastoðum úr stáli.
Í Borgarnesi eru einnig reknar blikksmiðja og járnsmiðja.
Á Flúðum er svo framleiðsla á límtré og steinullareiningum.
Söludeildir fyrirtækisins er starfræktar á Lynghálsi 2 í Reykjavík og á Borgarbraut 74 í Borgarnesi.
Óskum eftir starfsfólki í verksmiðjuna okkar á Flúðum
Límtré Vírnet leitar að öflugum liðsmönnum í verksmiðju okkar á Flúðum. Ef þú vilt vinna í öflugum og jákvæðum vinnuhópi, þá er þetta starfið fyrir þig.
Helstu verkefni og ábyrgð
Fjölbreytt starf í verksmiðjunni á Flúðum
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla af almennri verksmiðjuvinnu, kostur
Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
Stundvísi
Hæfni í mannlegum samskiptum
Góð kunnátta á íslensku og/eða ensku, skilyrði
Lyftarapróf kostur
Advertisement published13. May 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Flúðir 166900, 845 Flúðir
Type of work
Skills
Building skillsCarpenter
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Experienced construction worker - Byggingastarfsmaður
Einingaverksmiðjan

Múrari með reynslu / Mason with experience
Einingaverksmiðjan

Bifvélavirki / vélvirki óskast - Car mechanic
Íslenska gámafélagið

Starfsmaður óskast
Þurrkþjónustan ehf

Almennur starfsmaður
Akraborg ehf.

Gólflagningar - Akureyri
Gólflagningar

Almenn störf við borframkvæmdir
Jarðboranir

Sumarvinna - Höfuðborgarsvæðið
Terra hf.

Fjölbreytt sumarstörf á hafnarsvæði
Samskip

Dufthúðari / powder coater
Stál og Suða ehf

Construction worker
Ístak hf

Byggingaverkamaður
Ístak hf