
FOSS - Stéttarfélag
FOSS er stéttarfélag í almannaþjónust. Félagssvæðið nær frá Ölfusi og allt austur að Höfn í Hornafirði. Að meðtöldum uppsveitum Suðurlands. FOSS hefur á að skipa öflugum hóp trúnaðarmanna á vinnustöðum sínum.

VERKEFNASTJÓRI
FOSS stéttarfélag leitar að öflugum aðila í nýtt starf verkefnastjóra.
Við leitum að fjölhæfum aðila með áhuga á kjaramálum sem er opin fyrir fjölbreyttum verkefnum og taka þátt í að þróa starfið og starfssemi FOSS.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka félagsmanna og almenn upplýsingagjöf
- Kjaramál, útreikningar og - málefni tengd kjarasamningum
- Skýrslugerð og upplýsingagjöf
- Samstarf og samskipti við félagsmenn, stéttarfélög, stofnanir og aðra hagsmunaaðila
- Náið samstarf með formanni og stjórn við fjölbreytt viðfangsefni
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi
- Reynsla og þekking á vinnumarkaði og nærsamfélaginu
- Þekking á málefnum eins og vinnurétti kostur og læsi á lög og reglugerðir kostur
- Þekking á kjarasamningsmálum er kostur
- Þkking á atvinnulífi svæðisins
- Framúrskarandi samskiptahæfni, jákvætt viðmót og þjónustulund
- Geta til að skilja og setja sig inn í mismunandi aðstæður einstaklinga
- Frumkvæði, sjálfstæði og skipulagshæfni
- Góð tölvukunnátta og færni í meðferð talna.
- Góð tungumálakunnátta í íslensku, ensku og önnur tungumál kostur
Advertisement published22. December 2025
Application deadline11. January 2026
Language skills
IcelandicRequired
Location
Eyravegur 27, 800 Selfoss
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sérfræðingur í þjónustustýringu
Vörður tryggingar

Lögfræðingur
Háskólinn í Reykjavík

Direct Tax Specialist
Embla Medical | Össur

Ert þú rafvirki með áhuga á tækni og þróun?
Orkusalan

Verkefnastjóri FORNOR á Norðurlandi vestra
Sveitarfélagið Skagaströnd

Sviðsstjóri og Verkefnastjóri hjá Faxaflóahöfnum sf.
Faxaflóahafnir sf.

Verkefnastjóri markaðs- og kynningarmála Borgarsögusafns
Reykjavík - Menningar- og íþróttasvið

Lögfræðingur í regluverki mannvirkjagerðar
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Verkefnastjóri GMP vottunar og starfsemi á Landspítala
Landspítali

Verkefna- og hönnunarstjórn
Íslenskar fasteignir ehf.

Regluvörður
ismynt ehf.

Verkefnastjóri uppbyggingar íþrótta- og skólamannvirkja
Sveitarfélagið Hornafjörður