
Steypustöðin
Steypustöðin var stofnuð árið 1947 og eru aðalstöðvar félagsins á Malarhöfða 10 Reykjavík.
Steypustöðin er með útibú á nokkrum stöðum eins og Hafnarfirði, Selfossi, Helguvík, Borgarnesi og Þorlákshöfn ásamt tveimur færanlegum Steypustöðvum.
Eins og nafnið gefur kynna til er meginstarfssemi félagsins framleiðsla og afhending á steypu. Félagið rekur einnig helluverksmiðju, flotbíla fyrir flotmúr, múrverslun, efnisvinnslu og stærstu einingaverksmiðju landsins í Borgarnesi.
Hjá félaginu starfa nú um 300 starfsmenn

Verkamaður í Einingahús
Steypustöðin leitar að öflugum framleiðslustarfsmönnum í Borgarnesi
Við hjá Steypustöðinni leitum að jákvæðum og drífandi einstaklingum til starfa við framleiðslu forsteyptra eininga í einingaverksmiðju okkar í Borgarnesi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Framleiða forsteyptar einingar
- Mótasmíði í tengslum við einingar
- Járnabinding steypustyrktarjárna
- Vinna við steypu og frágang á henni s.s. pússun, glöttun o.þ.h.
- Viðhalda hreinu og slysalausu umhverfi
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla úr byggingavinnu sem nýtist í starfi.
- Frumkvæði
- Jákvætt viðhorf
- Stundvísi og reglusemi
- Fagleg og vönduð vinnubrögð
- Rík öryggis-, gæða- og umhverfisvitund
Fríðindi í starfi
- Fjölbreytt og krefjandi verkefni
- Námskeið og fræðsla
- Hádegismatur
- Jákvætt og hvetjandi vinnuumhverfi
- Líkamsræktarstyrkur
Advertisement published24. July 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
No specific language requirements
Location
Engjaás 2, 310 Borgarnes
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)

Umsjónarmaður fasteigna - Smiðsmenntaður
Alma íbúðafélag

Leitum að reyndum múrara og flísara
MJ Flísalausnir ehf.

Verkstjóri í áhaldahús Borgarbyggðar
Borgarbyggð

Assistant in production and installation
Steinprýði ehf

Vanur múrari óskast
Vestur Múr ehf.

Framleiðslustarf - vaktavinna / Production work - shift work
Sæplast Iceland ehf

Eftirlitsfulltrúar í sauðfjárslátrun á Húsavík
Matvælastofnun

Almenna byggingarvinna/Costruction work and carpentry.
Sá hús ehf

Fagmannaverslun: Liðsauki í timburafgreiðslu
Húsasmiðjan

Uppsetninga - og þjónustusérfræðingur hurða
Héðinshurðir ehf

Verkamenn | Workers
Glerverk

Þakpappalagnir
Þakverk apj ehf